Keane: Verður í lagi ef við förum ekki til Saipan Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. nóvember 2015 10:30 Roy Keane gerði allt vitlaust á HM 2002. vísir/getty Roy Keane, aðstoðarþjálfari írska landsliðsins í fóbolta, var eðlilega í skýjunum með 2-0 sigur sinna manna gegn Bosníu í umspili um sæti á HM 2016 í gær. Með sigrinum tryggði Írland sig inn á annað Evrópumótið í röð, en Írar höfnuðu í þriðja sæti í sínum riðli á eftir Þýskalandi og Póllandi. Í viðtali við írska ríkissjónvarpið eftir leik grínaðist Keane með frægt atvik frá HM 2002 þegar hann var fyrirliði liðsins. Keane gagnrýndi þá æfingaaðstöðu írska landsliðsins í Saipan í Japan harkalega í blaðaviðtalið og reifst svo við þjálfarann Mick McCarthy á liðsfundi, en þjálfarinn var vægast sagt óánægður með viðtalið. Keane var sendur heim og neitaði að spila aftur fyrir landsliðið undir stjórn McCarthys, en eins og gefur að skilja hjálpaði það írska liðinu ekki mikið að missa fyrirliðann sinn og einn besta leikmann liðsins. „Við höfum gert þetta áður. Svo lengi sem við verðum ekki í Saipan verður þetta í góðu lagi,“ sagði Keane í viðtali við RTÉ. „Við förum ekki á EM bara til að vera með. Við förum til að gera þjóðina stolta, standa okkur vel og gera okkar besta. Það er ekki hægt að biðja um meira,“ sagði Roy Keane.VIDEO: Roy Keane jokes that EURO 2016 will go well for Ireland as long as there is no repeat of Saipan. @corktod https://t.co/hbWqkFOPlI— RTÉ Soccer (@RTEsoccer) November 16, 2015 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Roy Keane, aðstoðarþjálfari írska landsliðsins í fóbolta, var eðlilega í skýjunum með 2-0 sigur sinna manna gegn Bosníu í umspili um sæti á HM 2016 í gær. Með sigrinum tryggði Írland sig inn á annað Evrópumótið í röð, en Írar höfnuðu í þriðja sæti í sínum riðli á eftir Þýskalandi og Póllandi. Í viðtali við írska ríkissjónvarpið eftir leik grínaðist Keane með frægt atvik frá HM 2002 þegar hann var fyrirliði liðsins. Keane gagnrýndi þá æfingaaðstöðu írska landsliðsins í Saipan í Japan harkalega í blaðaviðtalið og reifst svo við þjálfarann Mick McCarthy á liðsfundi, en þjálfarinn var vægast sagt óánægður með viðtalið. Keane var sendur heim og neitaði að spila aftur fyrir landsliðið undir stjórn McCarthys, en eins og gefur að skilja hjálpaði það írska liðinu ekki mikið að missa fyrirliðann sinn og einn besta leikmann liðsins. „Við höfum gert þetta áður. Svo lengi sem við verðum ekki í Saipan verður þetta í góðu lagi,“ sagði Keane í viðtali við RTÉ. „Við förum ekki á EM bara til að vera með. Við förum til að gera þjóðina stolta, standa okkur vel og gera okkar besta. Það er ekki hægt að biðja um meira,“ sagði Roy Keane.VIDEO: Roy Keane jokes that EURO 2016 will go well for Ireland as long as there is no repeat of Saipan. @corktod https://t.co/hbWqkFOPlI— RTÉ Soccer (@RTEsoccer) November 16, 2015
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira