Jólagjafahandbók Glamour Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2015 16:00 Glamour/getty Nú þegar er ekki nema rétt rúmur mánuður til jóla eru væntanlega einhverjir farnir að huga að jólagjafainnkaupum. Með nóvemberblaði Glamour fylgir vegleg jólagjafahandbók, en þar má finna meira en 150 góðar hugmyndir að gjöfum fyrir alla; hana, hann, heimilið og barnið og eru allar vörurnar fáanlegar í verslunum hér á landi.Inni í jólagjafahandbókinni má svo finna góð ráð sem ættu að nýtast þeim sem eiga í erfiðleikum með að velja rétta gjöf. Glamour er fáanlegt í öllum helstu verslunum og mælum við með að tryggja sér eintak sem allra fyrst.Nóvemberblað GlamourTryggðu þér áskrift með því að fara inn hér, senda póst á glamour@glamour.is eða í síma 512 5550. Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour
Nú þegar er ekki nema rétt rúmur mánuður til jóla eru væntanlega einhverjir farnir að huga að jólagjafainnkaupum. Með nóvemberblaði Glamour fylgir vegleg jólagjafahandbók, en þar má finna meira en 150 góðar hugmyndir að gjöfum fyrir alla; hana, hann, heimilið og barnið og eru allar vörurnar fáanlegar í verslunum hér á landi.Inni í jólagjafahandbókinni má svo finna góð ráð sem ættu að nýtast þeim sem eiga í erfiðleikum með að velja rétta gjöf. Glamour er fáanlegt í öllum helstu verslunum og mælum við með að tryggja sér eintak sem allra fyrst.Nóvemberblað GlamourTryggðu þér áskrift með því að fara inn hér, senda póst á glamour@glamour.is eða í síma 512 5550.
Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour