Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2015 20:30 Hún Cher í Clueless var með sérstakar fatavenjur - hverjar eru þínar? Skjáskot Taktu þátt í könnun á vegum Glamour um fatavenjur. Nokkrar laufléttar spurningar sem snúa að fatnaði, tísku og þeim seremóníum sem því fylgir að klæða sig og vanda fatavalið.Hvað áttu mest af í fataskápnum? Veluru frekar háa hæla eða flatbotna? Hefuru fengið samviskubit eftir fatakaup? Verslaru meira á netinu eða í búðum? Kaupiru meira á Íslandi eða í útlöndum? Uppáhaldsbúðir? Kaupiru frekar meira og ódýrt eða færri og dýrari hluti?Endilega leggðu okkur lið með því að taka frá nokkrar mínútur til að svara þessum laufléttu og skemmtilegu spurningum hér. Niðurstöðurnar munu birtast í komandi tölublöðum Glamour.Anne Hathaway í hlutverki sínu í Devil Wears Prada.Skjáskot Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram Glamour
Taktu þátt í könnun á vegum Glamour um fatavenjur. Nokkrar laufléttar spurningar sem snúa að fatnaði, tísku og þeim seremóníum sem því fylgir að klæða sig og vanda fatavalið.Hvað áttu mest af í fataskápnum? Veluru frekar háa hæla eða flatbotna? Hefuru fengið samviskubit eftir fatakaup? Verslaru meira á netinu eða í búðum? Kaupiru meira á Íslandi eða í útlöndum? Uppáhaldsbúðir? Kaupiru frekar meira og ódýrt eða færri og dýrari hluti?Endilega leggðu okkur lið með því að taka frá nokkrar mínútur til að svara þessum laufléttu og skemmtilegu spurningum hér. Niðurstöðurnar munu birtast í komandi tölublöðum Glamour.Anne Hathaway í hlutverki sínu í Devil Wears Prada.Skjáskot
Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram Glamour