Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. nóvember 2015 10:30 Heimir Hallgrímsson ætlar að gefa fleiri leikmönnum tækifæri á morgun. vísir/stefán Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta mæta Slóvakíu í vináttuleik í Zilina í Slóvakíu annað kvöld. Íslenska liðið tapaði fyrir Póllandi, 4-2, á föstudagskvöldið, en öll þessi þrjú lið verða í eldlínunni á EM í Frakklandi næsta sumar. Arnór Ingvi Traustason spilaði sinn fyrsta landsleik gegn Póllandi og leikmenn á borð við Hólmar Örn Eyjólfsson og Rúnar Má Sigurjónsson fengu einnig tækifæri. „Við notuðum leikinn í Póllandi til að prófa leikmenn og ætlum að gera það aftur núna,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, á blaðamannafundi í morgun. Slóvakar verða án nokkurra sinna sterkustu manna annað kvöld. Martin Skrtel, miðvörður Liverpool, Marek Hamsik, miðjumaður Napoli, og Juraj Kucka, miðjumaður AC Milan, fá allir frí. „Við vildum spila við sterkasta slóvakíska liðið því það er mjög gott. Það er samt alveg skiljanlegt að þjálfari Slóvaka hvíli menn. Hann vill, eins og við, vafalítið stækka hópinn fyrir EM og gefa því fleiri leikmönnum tækifæri,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Leikurinn fer fram á heimavelli MSK Zilina klukkan 19.45 annað kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Guðmundur Hreiðarsson, Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gegn Póllandi.vísir/adam jasstrzebowski EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Pólland - Ísland 4-2 | Hrun í síðari hálfleik Ísland tapaði 4-2 gegn Póllandi í vináttulandsleik, en leikið var í Varsjá í Póllandi í kvöld. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik fengu okkar menn fjögur mörk á sig. 13. nóvember 2015 21:45 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Sjá meira
Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta mæta Slóvakíu í vináttuleik í Zilina í Slóvakíu annað kvöld. Íslenska liðið tapaði fyrir Póllandi, 4-2, á föstudagskvöldið, en öll þessi þrjú lið verða í eldlínunni á EM í Frakklandi næsta sumar. Arnór Ingvi Traustason spilaði sinn fyrsta landsleik gegn Póllandi og leikmenn á borð við Hólmar Örn Eyjólfsson og Rúnar Má Sigurjónsson fengu einnig tækifæri. „Við notuðum leikinn í Póllandi til að prófa leikmenn og ætlum að gera það aftur núna,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, á blaðamannafundi í morgun. Slóvakar verða án nokkurra sinna sterkustu manna annað kvöld. Martin Skrtel, miðvörður Liverpool, Marek Hamsik, miðjumaður Napoli, og Juraj Kucka, miðjumaður AC Milan, fá allir frí. „Við vildum spila við sterkasta slóvakíska liðið því það er mjög gott. Það er samt alveg skiljanlegt að þjálfari Slóvaka hvíli menn. Hann vill, eins og við, vafalítið stækka hópinn fyrir EM og gefa því fleiri leikmönnum tækifæri,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Leikurinn fer fram á heimavelli MSK Zilina klukkan 19.45 annað kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Guðmundur Hreiðarsson, Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gegn Póllandi.vísir/adam jasstrzebowski
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Pólland - Ísland 4-2 | Hrun í síðari hálfleik Ísland tapaði 4-2 gegn Póllandi í vináttulandsleik, en leikið var í Varsjá í Póllandi í kvöld. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik fengu okkar menn fjögur mörk á sig. 13. nóvember 2015 21:45 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Sjá meira
Umfjöllun: Pólland - Ísland 4-2 | Hrun í síðari hálfleik Ísland tapaði 4-2 gegn Póllandi í vináttulandsleik, en leikið var í Varsjá í Póllandi í kvöld. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik fengu okkar menn fjögur mörk á sig. 13. nóvember 2015 21:45