Túlka margar hliðar Mignon Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 14. nóvember 2015 14:30 Hanna Dóra og Gerrith Schuil syngja og spila í Hannesarholti. Fréttablaðið/GVA „Þetta er fallegt prógramm og það er skemmtilegt að flytja tónsetningar eftir ólík tónskáld við sömu ljóðin,“ segir Hanna Dóra Sturludóttir mezzo-sópransöngkona um dagskrána sem hún og Gerrit Schuil píanóleikari verða með í Hannesarholti á morgun, sunnudag. Það eru Söngvar Mignon sem um ræðir. Þeir eru lagðir í munn persónu í einni af frægustu skáldsögum Goethe. Tónskáldin Franz Schubert, Robert Schumann og Hugo Wolf spreyttu sig á því að tónsetja ljóðin á 19. öld og Hanna Dóra segir magnað hvernig hver og einn þeirra les þennan karakter á sinn hátt. „Við Gerrit komum því til með að túlka margar hliðar stúlkunnar Mignon,“ segir Hanna Dóra og kveðst hlakka til. Tónleikarnir hefjast klukkan 16 og standa í klukkutíma. Hanna Dóra og Gerrit munu kynna söngvana. Aðgangseyrir er 2.500 krónur. Menning Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Þetta er fallegt prógramm og það er skemmtilegt að flytja tónsetningar eftir ólík tónskáld við sömu ljóðin,“ segir Hanna Dóra Sturludóttir mezzo-sópransöngkona um dagskrána sem hún og Gerrit Schuil píanóleikari verða með í Hannesarholti á morgun, sunnudag. Það eru Söngvar Mignon sem um ræðir. Þeir eru lagðir í munn persónu í einni af frægustu skáldsögum Goethe. Tónskáldin Franz Schubert, Robert Schumann og Hugo Wolf spreyttu sig á því að tónsetja ljóðin á 19. öld og Hanna Dóra segir magnað hvernig hver og einn þeirra les þennan karakter á sinn hátt. „Við Gerrit komum því til með að túlka margar hliðar stúlkunnar Mignon,“ segir Hanna Dóra og kveðst hlakka til. Tónleikarnir hefjast klukkan 16 og standa í klukkutíma. Hanna Dóra og Gerrit munu kynna söngvana. Aðgangseyrir er 2.500 krónur.
Menning Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira