Íslensku strákarnir spila með „Beau Jeu" næsta sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2015 13:30 Samsett mynd Zinedine Zidane kynnti keppnisboltann á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar á instagram-síðu sinni á dögunum en íslensku strákarnir fá að sparka í þennan bolta eftir sjö mánuði. Í fyrsta sinn í sögu Evrópumótsins verður ekki notaður sami bolti í riðlakeppninni og í útsláttarkeppninni. Boltinn sem verður notaður í riðlakeppninni heitir „Beau Jeu" og er framleiddur af Adidas. Hann byggir á boltanum sem var notaður á HM í Brasilíu 2014. „Beau Jeu" þýðir „Hinn fallegi leikur." Stafirnir E-U-R-O og ártalið 2-0-1-6 eru settir saman á áberandi hátt á boltanum og eru í frönsku fánalitunum. Boltinn hefur verið í þróun í átján mánuði en bestu kostir Brazuca-boltans frá því í Brasilíu eru áfram til staðar. Íslenska liðið verður að minnsta kosti með í riðlakeppninni á EM í Frakklandi og strákarnir spila því með þennan bolta í leikjum sínum næsta sumar. Gareth Bale, leikmaður Real Madrid og velska landsliðsins, er einn af þeim sem hefur fengið að prófa nýja boltann og hann var mjög ánægður með hann í viðtali við UEFA. Öll knattspyrnusamböndin sem eiga fulltrúa á Evrópumótinu, þar á meðal hið íslenska, fá senda til sína nýja bolta fyrir lok nóvember. KSÍ fær því sex mánuði til að leyfa leikmönnum að æfa og spila með nýja boltann.Crafted for beautiful play on Europe's biggest stage. Beau Jeu, the official #EURO2016 match ball. #BeTheDifference pic.twitter.com/155Zc2jF1N— adidasfootball (@adidasfootball) November 12, 2015 I am proud to unveil 'Beau Jeu', the official match ball of Euro 2016 from @adidasfootball. #BeTheDifference ZZ. A photo posted by zidane (@zidane) on Nov 12, 2015 at 12:58am PST EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Zinedine Zidane kynnti keppnisboltann á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar á instagram-síðu sinni á dögunum en íslensku strákarnir fá að sparka í þennan bolta eftir sjö mánuði. Í fyrsta sinn í sögu Evrópumótsins verður ekki notaður sami bolti í riðlakeppninni og í útsláttarkeppninni. Boltinn sem verður notaður í riðlakeppninni heitir „Beau Jeu" og er framleiddur af Adidas. Hann byggir á boltanum sem var notaður á HM í Brasilíu 2014. „Beau Jeu" þýðir „Hinn fallegi leikur." Stafirnir E-U-R-O og ártalið 2-0-1-6 eru settir saman á áberandi hátt á boltanum og eru í frönsku fánalitunum. Boltinn hefur verið í þróun í átján mánuði en bestu kostir Brazuca-boltans frá því í Brasilíu eru áfram til staðar. Íslenska liðið verður að minnsta kosti með í riðlakeppninni á EM í Frakklandi og strákarnir spila því með þennan bolta í leikjum sínum næsta sumar. Gareth Bale, leikmaður Real Madrid og velska landsliðsins, er einn af þeim sem hefur fengið að prófa nýja boltann og hann var mjög ánægður með hann í viðtali við UEFA. Öll knattspyrnusamböndin sem eiga fulltrúa á Evrópumótinu, þar á meðal hið íslenska, fá senda til sína nýja bolta fyrir lok nóvember. KSÍ fær því sex mánuði til að leyfa leikmönnum að æfa og spila með nýja boltann.Crafted for beautiful play on Europe's biggest stage. Beau Jeu, the official #EURO2016 match ball. #BeTheDifference pic.twitter.com/155Zc2jF1N— adidasfootball (@adidasfootball) November 12, 2015 I am proud to unveil 'Beau Jeu', the official match ball of Euro 2016 from @adidasfootball. #BeTheDifference ZZ. A photo posted by zidane (@zidane) on Nov 12, 2015 at 12:58am PST
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira