Bráðum verður hægt að klifra Everest í sýndarveruleika Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. nóvember 2015 14:38 Sýndarveruleiki er gífurlega vinsæll meðal áhugamanna sem keppast um að prófa tækin á tæknisýningum víða um heim. Vísir/AFP Íslenska leikjafyrirtækið Sólfar Studios tilkynnti í dag að fyrirtækið myndi, í samvinnu við RVX, fyrirtækið sem sá um tæknibrellur í kvimyndinni Everest, framleiða svokallaða sýndarveruleika útgáfu af Everest, hæsta tindi veraldar. Sólfar Studios hefur safnað háum fjárhæðum frá fjárfestingasjóðum til verksins. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að markmiðið með sýndarveruleikaútgáfunni af Everest sé að færa upplifuna á því að klífa þennan hæsta tind jarðar heim í stofu, enda fæstir sem fái tækifæri á því að klífa fjallið sjálft.Sjá einnig: Stríðið um sýndarheima hefstHugmyndin er að sá sem spili leikinn er einföld. Menn byrja í grunnbúðum og fikra sig upp fjallið, allt í sýndarveruleika sem Sólfar hyggjast vinna í samvinnu við RVX, fyrirtækið sem sá um tæknibrellurnar í nýjustu kvikmynd Baltasar Kormáks. Samhliða var tilkynnt fyrirtækið hefði lokið fjármögnun frá hópi íslenskra, finnskra og kínverskra fjárfestingarsjóða: NSA, Shanda Group, Inventure og Reaktor Ventures. Í heildina safnaði fyrirtækið 285 milljónum króna sem nýta á í þróun Everest VR.Sjá einnig: Þurfti að búa til fallegt EverestfjallÞróun tölvuleikja sem nýta sér sýndarveruleika hefur færst í aukana að undanförnu. Íslenski leikjaframleiðandinn CCP lagði til að mynda mikla áherslu á að kynna nýjasta sýndarveruleikaleik sinn, EVE:Valkyrie, á Eve Fanfest í vor.Stofnendur Sólfars eru Reynir Harðarson, Kjartan Pierre Emilsson og Þorsteinn Högni Gunnarsson en þeir hafa allir unnið í tölvuleikja og hugbúnaðargeiranum í liðlega 20 ár. Nú síðast hjá CCP þar sem þeir voru í stjórnendahóp til margra ára. Leikjavísir Tengdar fréttir Sýndarveruleiki það sem koma skal EVE Fanfest hátíðin hófst í dag í ellefta sinn og stendur fram yfir helgi. Í ár leggur tölvuleikjafyrirtækið CCP áherslu á nýjustu tilraunir sínar á sviði sýndarveruleika. 19. mars 2015 20:18 Vilhjálmur fjárfestir í Sólfari Nýtt íslenskt leikjafyrirtæki, Sólfar Studios, lauk í dag hlutafjáraukningu með þátttöku breiðs hóps erlendra og innlendra fjárfesta. 24. apríl 2015 13:55 Stríðið um sýndarheima hefst Oculus Rift-sýndarveruleikagleraugun verða fáanleg snemma á næsta ári. Bylting er í vændum í tölvuleikjaiðnaðinum og hið íslenska fyrirtæki CCP, ásamt öðrum, er í framvarðasveit hennar. 15. júní 2015 00:01 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gurrý selur slotið Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Íslenska leikjafyrirtækið Sólfar Studios tilkynnti í dag að fyrirtækið myndi, í samvinnu við RVX, fyrirtækið sem sá um tæknibrellur í kvimyndinni Everest, framleiða svokallaða sýndarveruleika útgáfu af Everest, hæsta tindi veraldar. Sólfar Studios hefur safnað háum fjárhæðum frá fjárfestingasjóðum til verksins. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að markmiðið með sýndarveruleikaútgáfunni af Everest sé að færa upplifuna á því að klífa þennan hæsta tind jarðar heim í stofu, enda fæstir sem fái tækifæri á því að klífa fjallið sjálft.Sjá einnig: Stríðið um sýndarheima hefstHugmyndin er að sá sem spili leikinn er einföld. Menn byrja í grunnbúðum og fikra sig upp fjallið, allt í sýndarveruleika sem Sólfar hyggjast vinna í samvinnu við RVX, fyrirtækið sem sá um tæknibrellurnar í nýjustu kvikmynd Baltasar Kormáks. Samhliða var tilkynnt fyrirtækið hefði lokið fjármögnun frá hópi íslenskra, finnskra og kínverskra fjárfestingarsjóða: NSA, Shanda Group, Inventure og Reaktor Ventures. Í heildina safnaði fyrirtækið 285 milljónum króna sem nýta á í þróun Everest VR.Sjá einnig: Þurfti að búa til fallegt EverestfjallÞróun tölvuleikja sem nýta sér sýndarveruleika hefur færst í aukana að undanförnu. Íslenski leikjaframleiðandinn CCP lagði til að mynda mikla áherslu á að kynna nýjasta sýndarveruleikaleik sinn, EVE:Valkyrie, á Eve Fanfest í vor.Stofnendur Sólfars eru Reynir Harðarson, Kjartan Pierre Emilsson og Þorsteinn Högni Gunnarsson en þeir hafa allir unnið í tölvuleikja og hugbúnaðargeiranum í liðlega 20 ár. Nú síðast hjá CCP þar sem þeir voru í stjórnendahóp til margra ára.
Leikjavísir Tengdar fréttir Sýndarveruleiki það sem koma skal EVE Fanfest hátíðin hófst í dag í ellefta sinn og stendur fram yfir helgi. Í ár leggur tölvuleikjafyrirtækið CCP áherslu á nýjustu tilraunir sínar á sviði sýndarveruleika. 19. mars 2015 20:18 Vilhjálmur fjárfestir í Sólfari Nýtt íslenskt leikjafyrirtæki, Sólfar Studios, lauk í dag hlutafjáraukningu með þátttöku breiðs hóps erlendra og innlendra fjárfesta. 24. apríl 2015 13:55 Stríðið um sýndarheima hefst Oculus Rift-sýndarveruleikagleraugun verða fáanleg snemma á næsta ári. Bylting er í vændum í tölvuleikjaiðnaðinum og hið íslenska fyrirtæki CCP, ásamt öðrum, er í framvarðasveit hennar. 15. júní 2015 00:01 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gurrý selur slotið Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Sýndarveruleiki það sem koma skal EVE Fanfest hátíðin hófst í dag í ellefta sinn og stendur fram yfir helgi. Í ár leggur tölvuleikjafyrirtækið CCP áherslu á nýjustu tilraunir sínar á sviði sýndarveruleika. 19. mars 2015 20:18
Vilhjálmur fjárfestir í Sólfari Nýtt íslenskt leikjafyrirtæki, Sólfar Studios, lauk í dag hlutafjáraukningu með þátttöku breiðs hóps erlendra og innlendra fjárfesta. 24. apríl 2015 13:55
Stríðið um sýndarheima hefst Oculus Rift-sýndarveruleikagleraugun verða fáanleg snemma á næsta ári. Bylting er í vændum í tölvuleikjaiðnaðinum og hið íslenska fyrirtæki CCP, ásamt öðrum, er í framvarðasveit hennar. 15. júní 2015 00:01