Gríðarleg öryggisgæsla vegna loftslagsráðstefnu í París Heimir Már Pétursson skrifar 29. nóvember 2015 20:05 Gríðarleg öryggisgæsla er í París þar sem loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst á morgun. Von er á hundrað fjörtíu og sjö þjóðarleiðtogum til borgarinnar og miklar vonir eru bundnar við að sá árangur náist að gróðurhúsaáhrifunum verði snúið við. Þegar 147 þjóðarleiðtogar heims ásamt um 40 þúsund ráðstefnufulltrúum og öðrum gestum koma til loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París á morgun er aðeins liðinn um hálfur mánuður frá hryðjuverkunum í borginni. Parísarbúar láta ekki hryðjuverki hafa áhrif á sig þótt öryggisgæslan sé gífurleg. Til dæmis komu tíu þúsund íbúar borgarinnar saman í dag fyrir framan ráðstefnustaðinn og mynduðu mannlega keðju í kring um hann. Íbúar hvetja þjóðarleiðtoga til raunverulegra aðgerða í loftslagsmálum. Mikill fjöldi fólks sem lætur sig heilsufar jarðar varða er kominn til Parísar. meðal þeirra eru frumbyggjar Bandaríkjanna sem hylltu náttúruna á götum borgarinnar í dag. Ban Ki Moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kom til Parísar í dag og tók Hollande Frakklandsforseti á móti honum í forsetahöllinni. Frökkum er mikið í mun að árangur náist í París, ólíkt því sem gerðist í Kaupmannahöfn árið 2009. Þjóðarleiðtogar funda á morgun en eftir það stýra einstakir ráðherrar sendinefndum sínum þar til ráðstefnunni lýkur hinn 11. desember. Loftslagsmál Tengdar fréttir Táragasi beitt til að dreifa mótmælendum í París Loftlagsgangan í borginni hafði verið bönnuð en hluti mótmælenda ákvað að ganga engu að síður. 29. nóvember 2015 14:10 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís Sjá meira
Gríðarleg öryggisgæsla er í París þar sem loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst á morgun. Von er á hundrað fjörtíu og sjö þjóðarleiðtogum til borgarinnar og miklar vonir eru bundnar við að sá árangur náist að gróðurhúsaáhrifunum verði snúið við. Þegar 147 þjóðarleiðtogar heims ásamt um 40 þúsund ráðstefnufulltrúum og öðrum gestum koma til loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París á morgun er aðeins liðinn um hálfur mánuður frá hryðjuverkunum í borginni. Parísarbúar láta ekki hryðjuverki hafa áhrif á sig þótt öryggisgæslan sé gífurleg. Til dæmis komu tíu þúsund íbúar borgarinnar saman í dag fyrir framan ráðstefnustaðinn og mynduðu mannlega keðju í kring um hann. Íbúar hvetja þjóðarleiðtoga til raunverulegra aðgerða í loftslagsmálum. Mikill fjöldi fólks sem lætur sig heilsufar jarðar varða er kominn til Parísar. meðal þeirra eru frumbyggjar Bandaríkjanna sem hylltu náttúruna á götum borgarinnar í dag. Ban Ki Moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kom til Parísar í dag og tók Hollande Frakklandsforseti á móti honum í forsetahöllinni. Frökkum er mikið í mun að árangur náist í París, ólíkt því sem gerðist í Kaupmannahöfn árið 2009. Þjóðarleiðtogar funda á morgun en eftir það stýra einstakir ráðherrar sendinefndum sínum þar til ráðstefnunni lýkur hinn 11. desember.
Loftslagsmál Tengdar fréttir Táragasi beitt til að dreifa mótmælendum í París Loftlagsgangan í borginni hafði verið bönnuð en hluti mótmælenda ákvað að ganga engu að síður. 29. nóvember 2015 14:10 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís Sjá meira
Táragasi beitt til að dreifa mótmælendum í París Loftlagsgangan í borginni hafði verið bönnuð en hluti mótmælenda ákvað að ganga engu að síður. 29. nóvember 2015 14:10