Táragasi beitt til að dreifa mótmælendum í París Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. nóvember 2015 14:10 Hluti þeirra sem ætlaði að ganga skyldi skó sína eftir til að sýna stuðning í verki. vísir/epa Lögregla í París hefur skotið táragasi að þeim sem gengu í loftlagsgöngunni í borginni í dag en göngunni hafði verið aflýst vega óvissu í öryggismálum. Nokkrir ákváðu að ganga þrátt fyrir það og þegar þeir hlýddu ekki fyrirmælum lögreglu var táragasi beitt til að dreifa hópnum. COP21, loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, hefst á morgun og hefur fólk safnast saman víða um heim til að pressa á að þjóðarleiðtogar heimsins komist að niðurstöðu um lausnir til að sporna við hækkandi hitastigi jarðarinnar. Áður en gangan var bönnuð höfðu þúsundir manna komið á þann stað þar sem gangan átti að fara fram og skilið eftir skópar til að sýna málstaðnum stuðning. Einnig myndaði fólk keðju eftir gönguleiðinni. Yfirlýst neyðarástand er enn í fullu gildi í París eftir árásir þær sem áttu sér stað fyrr í þessum mánuði en 130 týndu lífi í þeim og tugir særðust. Myndbönd frá atburðunum í París má sjá hér að neðan. Clashes at climate march in Paris LIVE NOW: https://t.co/OxluNBsRsD #Climat2Paix https://t.co/W8qNTfvpqg— Ruptly (@Ruptly) November 29, 2015 Charge de crs au niveau rue du temple #Republique lacrymos a gogo pic.twitter.com/RcriPoba3H— Christophe Gueugneau (@gueugneau) November 29, 2015 Hryðjuverk í París Loftslagsmál Tengdar fréttir Loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna mun fara fram COP21 mun hefjast 30. nóvember í París líkt og áætlað var. 14. nóvember 2015 16:22 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Lögregla í París hefur skotið táragasi að þeim sem gengu í loftlagsgöngunni í borginni í dag en göngunni hafði verið aflýst vega óvissu í öryggismálum. Nokkrir ákváðu að ganga þrátt fyrir það og þegar þeir hlýddu ekki fyrirmælum lögreglu var táragasi beitt til að dreifa hópnum. COP21, loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, hefst á morgun og hefur fólk safnast saman víða um heim til að pressa á að þjóðarleiðtogar heimsins komist að niðurstöðu um lausnir til að sporna við hækkandi hitastigi jarðarinnar. Áður en gangan var bönnuð höfðu þúsundir manna komið á þann stað þar sem gangan átti að fara fram og skilið eftir skópar til að sýna málstaðnum stuðning. Einnig myndaði fólk keðju eftir gönguleiðinni. Yfirlýst neyðarástand er enn í fullu gildi í París eftir árásir þær sem áttu sér stað fyrr í þessum mánuði en 130 týndu lífi í þeim og tugir særðust. Myndbönd frá atburðunum í París má sjá hér að neðan. Clashes at climate march in Paris LIVE NOW: https://t.co/OxluNBsRsD #Climat2Paix https://t.co/W8qNTfvpqg— Ruptly (@Ruptly) November 29, 2015 Charge de crs au niveau rue du temple #Republique lacrymos a gogo pic.twitter.com/RcriPoba3H— Christophe Gueugneau (@gueugneau) November 29, 2015
Hryðjuverk í París Loftslagsmál Tengdar fréttir Loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna mun fara fram COP21 mun hefjast 30. nóvember í París líkt og áætlað var. 14. nóvember 2015 16:22 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna mun fara fram COP21 mun hefjast 30. nóvember í París líkt og áætlað var. 14. nóvember 2015 16:22