Glimmer-skegg næsti man-bun? Ritstjórn skrifar 27. nóvember 2015 17:30 Glamour/skjáskot Eftir að gerfihársnúðurinn fyrir karlmenn kom á markað héldum við að við hefðum séð allt. Það var þangað til karlmenn fóru í stórum stíl að skreyta skeggið sitt með glimmeri, taka af því mynd og birta á Instagram undir hashtaginu #glitterbeard. Þetta nýja æði gengur vonandi fljótt yfir því það er líklega ekkert voðalega skemmtilegt að drekka eða borða með glimmerskegg, og hvað þá þvo þetta úr. Á meðan má reyna að hafa gaman að þessu uppátæki. Glamour Fegurð Tengdar fréttir Aprílgabb sem gekk of langt Nei, þetta er ekki grín. Það eru til gerfihársnúðar fyrir karlmenn. 11. nóvember 2015 00:03 Mest lesið Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour
Eftir að gerfihársnúðurinn fyrir karlmenn kom á markað héldum við að við hefðum séð allt. Það var þangað til karlmenn fóru í stórum stíl að skreyta skeggið sitt með glimmeri, taka af því mynd og birta á Instagram undir hashtaginu #glitterbeard. Þetta nýja æði gengur vonandi fljótt yfir því það er líklega ekkert voðalega skemmtilegt að drekka eða borða með glimmerskegg, og hvað þá þvo þetta úr. Á meðan má reyna að hafa gaman að þessu uppátæki.
Glamour Fegurð Tengdar fréttir Aprílgabb sem gekk of langt Nei, þetta er ekki grín. Það eru til gerfihársnúðar fyrir karlmenn. 11. nóvember 2015 00:03 Mest lesið Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour
Aprílgabb sem gekk of langt Nei, þetta er ekki grín. Það eru til gerfihársnúðar fyrir karlmenn. 11. nóvember 2015 00:03