Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Ritstjórn skrifar 27. nóvember 2015 10:18 Loewe Glamour/getty Rúllukragar í hinum ýmsu útgáfum voru vinsælir á tískupöllunum fyrir veturinn, og má segja að þessi klassíska flík sé komin aftur til að vera. Nú þegar veturinn hefur loksins látið sjá sig er rúllukraginn tilvalinn til þess að klæða af sér kuldann. Þunnir rúllukragabolir henta vel undir þykkar peysur og kjóla og prjónuðu rúllukragapeysurnar hlýja í frostinu. Hér fyrir neðan má sjá hugmyndir af því hvernig hægt er að nota rúllukragann á fjölbreyttan hátt. BCBGMAXAZRIAGlamour/Getty Derek LamGlamour/Getty J.CrewGlamour/getty Íslenska merkið EylandGlamour/Getty MarniGlamour/Getty Michael KorsGlamour/Getty GucciGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour
Rúllukragar í hinum ýmsu útgáfum voru vinsælir á tískupöllunum fyrir veturinn, og má segja að þessi klassíska flík sé komin aftur til að vera. Nú þegar veturinn hefur loksins látið sjá sig er rúllukraginn tilvalinn til þess að klæða af sér kuldann. Þunnir rúllukragabolir henta vel undir þykkar peysur og kjóla og prjónuðu rúllukragapeysurnar hlýja í frostinu. Hér fyrir neðan má sjá hugmyndir af því hvernig hægt er að nota rúllukragann á fjölbreyttan hátt. BCBGMAXAZRIAGlamour/Getty Derek LamGlamour/Getty J.CrewGlamour/getty Íslenska merkið EylandGlamour/Getty MarniGlamour/Getty Michael KorsGlamour/Getty GucciGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour