ISIS-liðar bjuggu í göngum undir Sinjar - Myndband Samúel Karl Ólason skrifar 25. nóvember 2015 13:45 Á myndbandi sem tekið var upp nýverið má sjá hvernig vígamennirnir höfðu dreift dýnum um gólf ganganna. Vígamenn Íslamska ríkisins bjuggu í göngum undir borginni Sinjar í Írak. Göngin grófu þeir til að skýla sér undan loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna þeirra. Vopnaðar sveitir Kúrda hafa nú endurheimt borgina úr höndum ISIS eftir harða bardaga. Á myndbandi sem tekið var upp nýverið má sjá hvernig vígamennirnir höfðu dreift dýnum um gólf ganganna. Þar má einnig sjá tóma skotfærakassa, lyfjapakka og búnað til sprengiefnaframleiðslu. Á vef Sky News segir að hlutar gangnanna hafi verið styrktir með sandpokum, en blaðamaðurinn Eddy van Wessel, sem tók upp myndbandið segir göngin hafa verið nokkur hundruð kílómetra löng. Þau voru grafin á milli húsa í borginni. Borgin tilheyrði Jasídum áður en ISIS tók hana í ágúst í fyrra. Þúsundir flúðu upp á nærliggjandi fjall þar sem þau voru umkringd af vígamönnum. Vígamennirnir myrtu fjölda Jasída á þeim tíma og hrepptu fjölmarga í þrældóm.Sjá einnig: Raunir Jasída Kynlífsþrælkun, þjóðarmorð og misþyrming Öfgasamtök eins og Íslamska ríkið líta á Jasída sem djöfladýrkendur og ljóst er að þeir hafa ekki komið fram við þá eins og manneskjur. Gífurlegur fjöldi þeirra flúði heimili sín og heldur stór hluti þeirra til í flóttamannabúðum á sjálfstjórnarsvæði Kúrda í norðurhluta Írak. Hér má svo sjá umfjöllun Vice um baráttuna um Sinjar. Mið-Austurlönd Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins bjuggu í göngum undir borginni Sinjar í Írak. Göngin grófu þeir til að skýla sér undan loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna þeirra. Vopnaðar sveitir Kúrda hafa nú endurheimt borgina úr höndum ISIS eftir harða bardaga. Á myndbandi sem tekið var upp nýverið má sjá hvernig vígamennirnir höfðu dreift dýnum um gólf ganganna. Þar má einnig sjá tóma skotfærakassa, lyfjapakka og búnað til sprengiefnaframleiðslu. Á vef Sky News segir að hlutar gangnanna hafi verið styrktir með sandpokum, en blaðamaðurinn Eddy van Wessel, sem tók upp myndbandið segir göngin hafa verið nokkur hundruð kílómetra löng. Þau voru grafin á milli húsa í borginni. Borgin tilheyrði Jasídum áður en ISIS tók hana í ágúst í fyrra. Þúsundir flúðu upp á nærliggjandi fjall þar sem þau voru umkringd af vígamönnum. Vígamennirnir myrtu fjölda Jasída á þeim tíma og hrepptu fjölmarga í þrældóm.Sjá einnig: Raunir Jasída Kynlífsþrælkun, þjóðarmorð og misþyrming Öfgasamtök eins og Íslamska ríkið líta á Jasída sem djöfladýrkendur og ljóst er að þeir hafa ekki komið fram við þá eins og manneskjur. Gífurlegur fjöldi þeirra flúði heimili sín og heldur stór hluti þeirra til í flóttamannabúðum á sjálfstjórnarsvæði Kúrda í norðurhluta Írak. Hér má svo sjá umfjöllun Vice um baráttuna um Sinjar.
Mið-Austurlönd Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira