Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Bjarki Ármannsson skrifar 23. nóvember 2015 18:04 Er þessi maður dáinn fyrir fullt og allt? Mynd/HBO Sjötta þáttaröð sjónvarpsþáttaraðarinnar geysivinsælu Game of Thrones hefur göngu sína á HBO og á Stöð 2 í apríl næstkomandi. Ný auglýsing sem HBO birti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag hefur vakið gríðarmikla athygli en á henni sést Jon Snow, ein aðalsöguhetja þáttanna, blóðugur og niðurlútur.Athugið: Þeir sem ekki hafa séð fimmtu þáttaröð Game of Thrones eða lesið bókina A Dance with Dragons og vilja ekki vita neitt um það sem á sér þar stað ættu ekki að lesa þessa frétt til enda.Mikil óvissa hefur ríkt meðal aðdáenda þáttanna um framtíð Jon Snow, sem virtist í lok síðustu þáttaraðar stunginn til bana í uppreisn í herbúðum sínum á Veggnum í norðurhluta Westeros. Getgátur hafa verið uppi um það hvort Snow sé í raun dáinn fyrir fullt og allt, þar sem allskonar töfra og kukl er að finna í sagnaheimi þáttanna og fátt því til fyrirstöðu að menn rísi upp frá dauðum. Hvort sem Snow er lífs eða liðinn er ljóst að mikil eftirvænting er eftir næstu þáttaröð, sem verður sú fyrsta sem byggir ekki á útkomnum bókum George R. R. Martin. Lokaþáttur fimmtu þáttaraðar var sá sem mældist með mest áhorf í sögu Game of Thrones þrátt fyrir að hann þyrfti að keppa við úrslitakeppnina í NBA-deildinni í körfubolta um áhorf.APRIL. #GoTSeason6 #GameofThronesPosted by Game of Thrones on 23. nóvember 2015 Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18 Sjáðu hvernig stjörnurnar í Game of Thrones litu út - Myndir 25. ágúst 2015 14:00 Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04 Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Leikarinn Pilou Asbæk er sagður leika Euron Greyjoy, en hann er annar leikarinn úr Borgen sem kemur að ð Game of Thrones. 2. september 2015 14:48 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Sjötta þáttaröð sjónvarpsþáttaraðarinnar geysivinsælu Game of Thrones hefur göngu sína á HBO og á Stöð 2 í apríl næstkomandi. Ný auglýsing sem HBO birti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag hefur vakið gríðarmikla athygli en á henni sést Jon Snow, ein aðalsöguhetja þáttanna, blóðugur og niðurlútur.Athugið: Þeir sem ekki hafa séð fimmtu þáttaröð Game of Thrones eða lesið bókina A Dance with Dragons og vilja ekki vita neitt um það sem á sér þar stað ættu ekki að lesa þessa frétt til enda.Mikil óvissa hefur ríkt meðal aðdáenda þáttanna um framtíð Jon Snow, sem virtist í lok síðustu þáttaraðar stunginn til bana í uppreisn í herbúðum sínum á Veggnum í norðurhluta Westeros. Getgátur hafa verið uppi um það hvort Snow sé í raun dáinn fyrir fullt og allt, þar sem allskonar töfra og kukl er að finna í sagnaheimi þáttanna og fátt því til fyrirstöðu að menn rísi upp frá dauðum. Hvort sem Snow er lífs eða liðinn er ljóst að mikil eftirvænting er eftir næstu þáttaröð, sem verður sú fyrsta sem byggir ekki á útkomnum bókum George R. R. Martin. Lokaþáttur fimmtu þáttaraðar var sá sem mældist með mest áhorf í sögu Game of Thrones þrátt fyrir að hann þyrfti að keppa við úrslitakeppnina í NBA-deildinni í körfubolta um áhorf.APRIL. #GoTSeason6 #GameofThronesPosted by Game of Thrones on 23. nóvember 2015
Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18 Sjáðu hvernig stjörnurnar í Game of Thrones litu út - Myndir 25. ágúst 2015 14:00 Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04 Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Leikarinn Pilou Asbæk er sagður leika Euron Greyjoy, en hann er annar leikarinn úr Borgen sem kemur að ð Game of Thrones. 2. september 2015 14:48 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18
Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04
Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Leikarinn Pilou Asbæk er sagður leika Euron Greyjoy, en hann er annar leikarinn úr Borgen sem kemur að ð Game of Thrones. 2. september 2015 14:48