Arnór Davíð er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi 2015 Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2015 12:30 Arnór Davíð Pétursson. vísir/jóhann k. Arnór Davíð Pétursson er harðasti iðnaðarmaðurinn á Ísland ef marka má kosningu sem fór fram á vegum X-ins 977 og Würth. „Ég er mjög stoltur af því að vera pípari,“ segir Arnór í viðtali við þá Harmageddon bræður. „Þetta er dálítið týnd starfsstétt og það vantar alltaf pípara. Það eru bara fín laun í þessum bransa og þeir sem eru duglegir geta haft það bara mjög fínt.“ Würth og Heineken verðlaunuðu Arnór með glæsilegum vinningum í þættinum í dag. Hér að neðan má lesa texta sem systir Arnórs sendi inn þegar hún tilnefndi hann sem harðasta pípara landsins:Arnór Davíð Pétursson: Ef einhver á það skilið að vera tilnefndur harðasti iðnaðarmaður landsins, þá er það bróðir minn hann Arnór. Arnór vinnur sem pípari og hefur gert það síðan hann var 17 ára. Hann er ekkert smá duglegur, vinnur nánast allan sólarhringinn alla daga. Konan hans er ólétt af öðru barninu þeirra og getur ekki unnið á meðgöngunni, svo að hann vinnur eins og geðsjúklingur. Og þrátt fyrir að vinna svona mikið, þá bauðst hann til þess að hjálpa mér að gera upp baðherbergið heima hjá mér. Hann kemur heim til mín eftir vinnu og aukavinnuna og vinnur í baðherberginu. Bróðir minn er hjálpsamasti, harðasti og duglegasti iðnaðarmaður HEIMSINS! Hann er svo flottur pípari að hann er meira segja með tattoo af pípara á handleggnum. Arnór er líka ástæðan fyrir því að ég slapp við það að hlusta á vibba tónlist þegar ég var unglingur, hann smitaði mig af tónlistarsmekknum sínum, en hann er 3 árum eldri en ég svo hann var engin smá fyrirmynd. Ég byrjaði að hlusta á Korn og Slipknot í 8. bekk þökk sé honum, og ég er endalaust þakklát honum að hafa kynnt mig fyrir Harmageddon og X-inu, ég hlusta mikið á Harmageddon og þáttinn hans Ómars sem er algjör snilld! En eins og ég sagði þá er bróðir minn búinn að vera að kála sér í vinnu og ef einhver á skilið að vinna þá er það hann. Plís hjálpið mér að gleðja þennan snilling! Iðnaðarmaður ársins Tengdar fréttir Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi? X977 í samvinnu við Würth og Heineken leita að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. 13. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Fleiri fréttir Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sjá meira
Arnór Davíð Pétursson er harðasti iðnaðarmaðurinn á Ísland ef marka má kosningu sem fór fram á vegum X-ins 977 og Würth. „Ég er mjög stoltur af því að vera pípari,“ segir Arnór í viðtali við þá Harmageddon bræður. „Þetta er dálítið týnd starfsstétt og það vantar alltaf pípara. Það eru bara fín laun í þessum bransa og þeir sem eru duglegir geta haft það bara mjög fínt.“ Würth og Heineken verðlaunuðu Arnór með glæsilegum vinningum í þættinum í dag. Hér að neðan má lesa texta sem systir Arnórs sendi inn þegar hún tilnefndi hann sem harðasta pípara landsins:Arnór Davíð Pétursson: Ef einhver á það skilið að vera tilnefndur harðasti iðnaðarmaður landsins, þá er það bróðir minn hann Arnór. Arnór vinnur sem pípari og hefur gert það síðan hann var 17 ára. Hann er ekkert smá duglegur, vinnur nánast allan sólarhringinn alla daga. Konan hans er ólétt af öðru barninu þeirra og getur ekki unnið á meðgöngunni, svo að hann vinnur eins og geðsjúklingur. Og þrátt fyrir að vinna svona mikið, þá bauðst hann til þess að hjálpa mér að gera upp baðherbergið heima hjá mér. Hann kemur heim til mín eftir vinnu og aukavinnuna og vinnur í baðherberginu. Bróðir minn er hjálpsamasti, harðasti og duglegasti iðnaðarmaður HEIMSINS! Hann er svo flottur pípari að hann er meira segja með tattoo af pípara á handleggnum. Arnór er líka ástæðan fyrir því að ég slapp við það að hlusta á vibba tónlist þegar ég var unglingur, hann smitaði mig af tónlistarsmekknum sínum, en hann er 3 árum eldri en ég svo hann var engin smá fyrirmynd. Ég byrjaði að hlusta á Korn og Slipknot í 8. bekk þökk sé honum, og ég er endalaust þakklát honum að hafa kynnt mig fyrir Harmageddon og X-inu, ég hlusta mikið á Harmageddon og þáttinn hans Ómars sem er algjör snilld! En eins og ég sagði þá er bróðir minn búinn að vera að kála sér í vinnu og ef einhver á skilið að vinna þá er það hann. Plís hjálpið mér að gleðja þennan snilling!
Iðnaðarmaður ársins Tengdar fréttir Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi? X977 í samvinnu við Würth og Heineken leita að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. 13. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Fleiri fréttir Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sjá meira
Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi? X977 í samvinnu við Würth og Heineken leita að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. 13. nóvember 2015 10:00