Óður til feminismans Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2015 13:30 Amy Schumer Skjáskot Pirelli dagatalið fyrir árið 2016 verður frumsýnt í dag, en beðið hefur verið eftir því með mikilli eftirvæntingu þetta árið. Dagatalið, sem þekkt er fyrir að hafa þekktar, fáklæddar fyrirsætur á myndunum sínum, breytti algjörlega um stíl í þetta sinn. Myndirnar tók engin önnur en Annie Leibowitz. „Ég hleypti engum frá Pirelli inn í stúdíóið á meðan á myndatökunni stóð,“ sagði Annie um það hvernig hún breytti dagatalinu í óð til feminismans. Myndirnar prýða þekktar konur sem skarað hafa framúr á hinum ýmsu sviðum. Meðal þeirra sem sitja fyrir í dagatalinu eru grínistinn Amy Schumer, tenniskonan Serena Williams og tónlistarkonan Patti Smith. Um myndina af Amy hafði Annie þetta að segja: „Það mikilvægasta við myndina af henni er að hún á að líta út eins og hún hafi ekki fengið skilaboðin um að hún ætti að vera fullklædd.“Serena WilliamsskjáskotPatti Smithskjáskot Glamour Tíska Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour
Pirelli dagatalið fyrir árið 2016 verður frumsýnt í dag, en beðið hefur verið eftir því með mikilli eftirvæntingu þetta árið. Dagatalið, sem þekkt er fyrir að hafa þekktar, fáklæddar fyrirsætur á myndunum sínum, breytti algjörlega um stíl í þetta sinn. Myndirnar tók engin önnur en Annie Leibowitz. „Ég hleypti engum frá Pirelli inn í stúdíóið á meðan á myndatökunni stóð,“ sagði Annie um það hvernig hún breytti dagatalinu í óð til feminismans. Myndirnar prýða þekktar konur sem skarað hafa framúr á hinum ýmsu sviðum. Meðal þeirra sem sitja fyrir í dagatalinu eru grínistinn Amy Schumer, tenniskonan Serena Williams og tónlistarkonan Patti Smith. Um myndina af Amy hafði Annie þetta að segja: „Það mikilvægasta við myndina af henni er að hún á að líta út eins og hún hafi ekki fengið skilaboðin um að hún ætti að vera fullklædd.“Serena WilliamsskjáskotPatti Smithskjáskot
Glamour Tíska Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour