George Lucas tjáir sig um Force Awakens Samúel Karl Ólason skrifar 9. desember 2015 21:25 George Lucas. Vísir/EPA Leikstjórinn George Lucas hefur nú tjáð sig í fyrsta sinn um Star Wars: The Force Awakens. Hann er tiltölulega nýbúinn að sjá myndina. Kathleen Kennedy, framkvæmdastjóri Lucasfilm sagði nýverið frá því að Lucas hefði séð myndina og að honum hefði „líkað myndin“. Blaðamenn Vulture eltu Lucas uppi og spurðu hann sjálfan. Svarið er vægast sagt loðið. „Ég held að aðdáendur muni elska hana,“ sagði Lucas. „Þetta er þess konar mynd sem þau hafa beðið eftir.“George Lucas sagði sem sagt ekki að hann hefðu kunnað að meta myndina og virðist hafa vandað svarið. Hann seldi Lucasfilm til Disney fyrir nokkrum árum, en þá var hann byrjaður á undirbúningsvinnu fyrir þrjár nýjar myndir.Disney kunni hins vegar ekki að meta þá leið sem Lucas vildi fara og hefur hann ekkert komið að framleiðslu nýju myndanna. Star Wars: The Force Awakens verður frumsýnd þann 17. desember. Star Wars Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikstjórinn George Lucas hefur nú tjáð sig í fyrsta sinn um Star Wars: The Force Awakens. Hann er tiltölulega nýbúinn að sjá myndina. Kathleen Kennedy, framkvæmdastjóri Lucasfilm sagði nýverið frá því að Lucas hefði séð myndina og að honum hefði „líkað myndin“. Blaðamenn Vulture eltu Lucas uppi og spurðu hann sjálfan. Svarið er vægast sagt loðið. „Ég held að aðdáendur muni elska hana,“ sagði Lucas. „Þetta er þess konar mynd sem þau hafa beðið eftir.“George Lucas sagði sem sagt ekki að hann hefðu kunnað að meta myndina og virðist hafa vandað svarið. Hann seldi Lucasfilm til Disney fyrir nokkrum árum, en þá var hann byrjaður á undirbúningsvinnu fyrir þrjár nýjar myndir.Disney kunni hins vegar ekki að meta þá leið sem Lucas vildi fara og hefur hann ekkert komið að framleiðslu nýju myndanna. Star Wars: The Force Awakens verður frumsýnd þann 17. desember.
Star Wars Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp