Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 9. desember 9. desember 2015 13:03 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag er 9. desember og það þýðir að það eru bara 15 dagar til jóla!Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 7. desember Jól Búin að setja seríur í gluggana Jól Skreyttur skór í gluggann Jólin Heimagerður brjóstsykur Jól Eltist ekki við tísku í skreytingum Jól Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Ris a l'amande með stífþeyttum eggjahvítum Jól Hollt góðgæti fyrir jólin Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag er 9. desember og það þýðir að það eru bara 15 dagar til jóla!Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 7. desember Jól Búin að setja seríur í gluggana Jól Skreyttur skór í gluggann Jólin Heimagerður brjóstsykur Jól Eltist ekki við tísku í skreytingum Jól Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Ris a l'amande með stífþeyttum eggjahvítum Jól Hollt góðgæti fyrir jólin Jól