Duftið hjálpar jólasveinunum 9. desember 2015 15:00 Heiðbjört Líf Ólafsdóttir 6 ára Heiðbjört Líf Ólafsdóttir, nemi í Seljaskóla, telur jólasveinana nota duft og sleða þegar þeir gefa börnum í skóinn. Heiðbjört var spurð út í jólin eins og fleiri nemendur Seljaskóla.Hlakkar þú til jólanna? Já, þá fæ ég pakka.Hvað gerist um jólin? Þá dönsum við í kringum jólatréð og borðum góðan mat. Jólamaturinn hjá okkur er oftast rjúpa og hreindýr.Hvað langar þig að fá í jólagjöf? Hjólaskó og íþróttaleggings.Hvernig setja jólasveinarnir í skóinn? Þeir eru með sleða og duft. Svo fljúga þeir upp og fara í gegnum gluggann með það sem þeir gefa í skóinn.Hvað gerir Grýla? Hún tekur krakka ef þeir eru óþekkir, en það er ekki satt, ég trúi því ekki. Jól Jólafréttir Tengdar fréttir Jólasveinarnir búa í helli Grýla setur óþekk börn í poka og borðar þau síðan samkvæmt Máneyju Þuru sem var spurð út í jólin ásamt fleiri börnum úr Seljaskóla. 3. desember 2015 14:30 Guð á afmæli á jólunum Kristján Helgi Garðarsson, nemandi í Seljaskóla, fer á sleða og snjóbretti um jólin. Hann segir jólin vera haldin í tilefni þess að guð á afmæli en Kristján var spurður út í jólahald á dögunum. 5. desember 2015 13:00 Langar í könguló í jólagjöf Adam Ómari, nemanda í Seljaskóla, þykir gott að vera heima um jólin og horfa á bíómyndir. Hann var spurður út í jólahald á dögunum. 7. desember 2015 15:00 Finnst hangikjötið gott Aníta Sóley Gunnarsdóttir er nemi í fyrsta bekk Seljaskóla. Hún var nýlega spurð út í jólahaldið framundan. 8. desember 2015 15:00 Kertasníkir í uppáhaldi Alma Fenger, nemandi í Seljaskóla, var spurð út í jólin og tilgang þeirra. 1. desember 2015 15:00 Erfið leiðin að jólaskónum Stefán Pétur Bragason, telur að jólasveinarnir brjóti glugga til að koma góssi í skó barna. Hann og fleiri nemendur Seljaskóla voru spurðir út í jólin á dögunum. 4. desember 2015 15:00 Mest lesið Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Lestur, hefðir, hangikjöt, rjúpur og sem minnst af jólastressi Jól Lét eins og jólin væru ekki til Jól Jólin eru drengjakórar Jól
Heiðbjört Líf Ólafsdóttir, nemi í Seljaskóla, telur jólasveinana nota duft og sleða þegar þeir gefa börnum í skóinn. Heiðbjört var spurð út í jólin eins og fleiri nemendur Seljaskóla.Hlakkar þú til jólanna? Já, þá fæ ég pakka.Hvað gerist um jólin? Þá dönsum við í kringum jólatréð og borðum góðan mat. Jólamaturinn hjá okkur er oftast rjúpa og hreindýr.Hvað langar þig að fá í jólagjöf? Hjólaskó og íþróttaleggings.Hvernig setja jólasveinarnir í skóinn? Þeir eru með sleða og duft. Svo fljúga þeir upp og fara í gegnum gluggann með það sem þeir gefa í skóinn.Hvað gerir Grýla? Hún tekur krakka ef þeir eru óþekkir, en það er ekki satt, ég trúi því ekki.
Jól Jólafréttir Tengdar fréttir Jólasveinarnir búa í helli Grýla setur óþekk börn í poka og borðar þau síðan samkvæmt Máneyju Þuru sem var spurð út í jólin ásamt fleiri börnum úr Seljaskóla. 3. desember 2015 14:30 Guð á afmæli á jólunum Kristján Helgi Garðarsson, nemandi í Seljaskóla, fer á sleða og snjóbretti um jólin. Hann segir jólin vera haldin í tilefni þess að guð á afmæli en Kristján var spurður út í jólahald á dögunum. 5. desember 2015 13:00 Langar í könguló í jólagjöf Adam Ómari, nemanda í Seljaskóla, þykir gott að vera heima um jólin og horfa á bíómyndir. Hann var spurður út í jólahald á dögunum. 7. desember 2015 15:00 Finnst hangikjötið gott Aníta Sóley Gunnarsdóttir er nemi í fyrsta bekk Seljaskóla. Hún var nýlega spurð út í jólahaldið framundan. 8. desember 2015 15:00 Kertasníkir í uppáhaldi Alma Fenger, nemandi í Seljaskóla, var spurð út í jólin og tilgang þeirra. 1. desember 2015 15:00 Erfið leiðin að jólaskónum Stefán Pétur Bragason, telur að jólasveinarnir brjóti glugga til að koma góssi í skó barna. Hann og fleiri nemendur Seljaskóla voru spurðir út í jólin á dögunum. 4. desember 2015 15:00 Mest lesið Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Verður ekki mikið vör við jólahátíðina Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Lestur, hefðir, hangikjöt, rjúpur og sem minnst af jólastressi Jól Lét eins og jólin væru ekki til Jól Jólin eru drengjakórar Jól
Jólasveinarnir búa í helli Grýla setur óþekk börn í poka og borðar þau síðan samkvæmt Máneyju Þuru sem var spurð út í jólin ásamt fleiri börnum úr Seljaskóla. 3. desember 2015 14:30
Guð á afmæli á jólunum Kristján Helgi Garðarsson, nemandi í Seljaskóla, fer á sleða og snjóbretti um jólin. Hann segir jólin vera haldin í tilefni þess að guð á afmæli en Kristján var spurður út í jólahald á dögunum. 5. desember 2015 13:00
Langar í könguló í jólagjöf Adam Ómari, nemanda í Seljaskóla, þykir gott að vera heima um jólin og horfa á bíómyndir. Hann var spurður út í jólahald á dögunum. 7. desember 2015 15:00
Finnst hangikjötið gott Aníta Sóley Gunnarsdóttir er nemi í fyrsta bekk Seljaskóla. Hún var nýlega spurð út í jólahaldið framundan. 8. desember 2015 15:00
Kertasníkir í uppáhaldi Alma Fenger, nemandi í Seljaskóla, var spurð út í jólin og tilgang þeirra. 1. desember 2015 15:00
Erfið leiðin að jólaskónum Stefán Pétur Bragason, telur að jólasveinarnir brjóti glugga til að koma góssi í skó barna. Hann og fleiri nemendur Seljaskóla voru spurðir út í jólin á dögunum. 4. desember 2015 15:00