Freydís Halla gæti hækkað sig um 200 sæti á heimslistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2015 23:00 Freydís Halla á Skíðamóti Íslands 2015. Mynd/Heimasíða Skíðasambands Íslands Freydís Halla Einarsdóttir varð í öðru sæti á FIS-móti í Sunday River í Maine-fylki í Bandaríkjunum í dag en hún hefur aldrei fengið jafngóða útkomu hvað varðar FIS-punkta. Freydís Halla vann svigmót á sama stað í gær en fékk þá 36.23 FIS punkta sem var það besta sem hún hafði náð á ferlinum. Þrátt fyrir að vera einu sæti neðar í dag þá fékk Freydís Halla færri FIS punkta en skíðafólkið reynir að fá sem fæsta punta. Freydís Halla fékk 32.12 FIS punkta fyrir annað sætið í dag sem er nýtt persónulegt met hjá henni. Freydís háði mikla baráttu við hina bandarísku Mardene Haskell sem náði á endanum að tryggja sér sigur. Eftir fyrri ferðina var Freydís önnur einungis 14/100 á eftir Haskell, en í seinni ferðinni var hún með besta tímann en það dugði ekki til og endaði hún 13/100 á eftir Haskell. Freydís mun taka stórt stökk á næsta heimslista en samkvæmt frétt á heimasíðu Skíðasambands Íslands þá reikna menn þar á bæ með því að hún fari úr 500. sæti niður í um 300.sæti. Hún er því að fara að hækka sig um tvö hundruð sæti á næsta heimslista sem er ekkert smá stökk hjá þessari öflugu íslensku skíðakonu. Íþróttir Tengdar fréttir Freydís Halla vann FIS-mót í Bandaríkjunum Freydís Halla Einarsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, byrjaði nýtt tímabil frábærlega í dag þegar hún vann FIS-mót í svigi í Bandaríkjunum. 7. desember 2015 21:34 Freydís Halla aftur á verðlaunapalli í Bandaríkjunum | Gull í gær og silfur í dag Landsliðskonan í alpagreinum Freydís Halla Einarsdóttir byrjar tímabilið vel en hún keppti á sínum fyrstu mótum í gær og í fyrradag. Freydís Halla komst á verðlaunpall á báðum mótunum. 8. desember 2015 18:16 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira
Freydís Halla Einarsdóttir varð í öðru sæti á FIS-móti í Sunday River í Maine-fylki í Bandaríkjunum í dag en hún hefur aldrei fengið jafngóða útkomu hvað varðar FIS-punkta. Freydís Halla vann svigmót á sama stað í gær en fékk þá 36.23 FIS punkta sem var það besta sem hún hafði náð á ferlinum. Þrátt fyrir að vera einu sæti neðar í dag þá fékk Freydís Halla færri FIS punkta en skíðafólkið reynir að fá sem fæsta punta. Freydís Halla fékk 32.12 FIS punkta fyrir annað sætið í dag sem er nýtt persónulegt met hjá henni. Freydís háði mikla baráttu við hina bandarísku Mardene Haskell sem náði á endanum að tryggja sér sigur. Eftir fyrri ferðina var Freydís önnur einungis 14/100 á eftir Haskell, en í seinni ferðinni var hún með besta tímann en það dugði ekki til og endaði hún 13/100 á eftir Haskell. Freydís mun taka stórt stökk á næsta heimslista en samkvæmt frétt á heimasíðu Skíðasambands Íslands þá reikna menn þar á bæ með því að hún fari úr 500. sæti niður í um 300.sæti. Hún er því að fara að hækka sig um tvö hundruð sæti á næsta heimslista sem er ekkert smá stökk hjá þessari öflugu íslensku skíðakonu.
Íþróttir Tengdar fréttir Freydís Halla vann FIS-mót í Bandaríkjunum Freydís Halla Einarsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, byrjaði nýtt tímabil frábærlega í dag þegar hún vann FIS-mót í svigi í Bandaríkjunum. 7. desember 2015 21:34 Freydís Halla aftur á verðlaunapalli í Bandaríkjunum | Gull í gær og silfur í dag Landsliðskonan í alpagreinum Freydís Halla Einarsdóttir byrjar tímabilið vel en hún keppti á sínum fyrstu mótum í gær og í fyrradag. Freydís Halla komst á verðlaunpall á báðum mótunum. 8. desember 2015 18:16 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira
Freydís Halla vann FIS-mót í Bandaríkjunum Freydís Halla Einarsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, byrjaði nýtt tímabil frábærlega í dag þegar hún vann FIS-mót í svigi í Bandaríkjunum. 7. desember 2015 21:34
Freydís Halla aftur á verðlaunapalli í Bandaríkjunum | Gull í gær og silfur í dag Landsliðskonan í alpagreinum Freydís Halla Einarsdóttir byrjar tímabilið vel en hún keppti á sínum fyrstu mótum í gær og í fyrradag. Freydís Halla komst á verðlaunpall á báðum mótunum. 8. desember 2015 18:16