Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Ritstjórn skrifar 7. desember 2015 12:45 Karlie Kloss Glamour/getty Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty Glamour Fegurð Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour
Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty
Glamour Fegurð Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour