Eygló: Langt fram úr mínum væntingum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2015 17:46 Eygló Ósk er tveimur bronsmedalíum ríkari eftir EM. vísir/vilhelm Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, var skiljanlega hin kátasta þegar Vísir heyrði í henni hljóðið fyrir skemmstu; skömmu eftir úrslitasundið í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem nú stendur yfir í Netanya í Ísrael. Eygló kom þriðja í mark og nældi sér þar með í sín önnur bronsverðlaun á jafnmörgum dögum en í gær vann hún brons í 100 metra baksundi. „Mér líður smá eins og ég sé ekki á jörðinni,“ sagði Eygló þegar hún var búin að fá bronsmedalíuna. „Mér líður eins og sé að dreyma og þetta er það skemmtilegasta sem ég hef gert,“ bætti sundkonan öfluga við. Hún viðurkenndi að það hefði verið erfitt að ná sér niður eftir gærdaginn en árangurinn þá kom henni sjálfri á óvart. „Það var það en þetta kom þegar ég náði að sofna. Ég vaknaði svo bara tilbúin fyrir næsta sund í morgun,“ sagði Eygló sem synti á 2:03,53 mínútum í úrslitunum og bætti þar með Íslandsmetið sem hún setti í undanrásunum í morgun.Sjá einnig: Ég barðist við tárin á pallinum Hún segist hafa sett stefnuna á að enda í efstu fimm sætunum í 200 m baksundinu, sem er hennar aðalgrein. „Markmiðið var að vera í topp fimm í 200 m baksundinu og komast í úrslit í 100 m baksundinu, þannig að ég fór langt fram úr mínum eigin væntingum,“ sagði Eygló lýkur leik á EM þegar hún keppir í 50 m baksundi á morgun.Nánar verður rætt við Eygló í Fréttablaðinu á morgun. Sund Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Fótbolti Fleiri fréttir Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Bein útsending: Blaðamannafundur fyrir lokaleik stelpnanna okkar á EM Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, var skiljanlega hin kátasta þegar Vísir heyrði í henni hljóðið fyrir skemmstu; skömmu eftir úrslitasundið í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem nú stendur yfir í Netanya í Ísrael. Eygló kom þriðja í mark og nældi sér þar með í sín önnur bronsverðlaun á jafnmörgum dögum en í gær vann hún brons í 100 metra baksundi. „Mér líður smá eins og ég sé ekki á jörðinni,“ sagði Eygló þegar hún var búin að fá bronsmedalíuna. „Mér líður eins og sé að dreyma og þetta er það skemmtilegasta sem ég hef gert,“ bætti sundkonan öfluga við. Hún viðurkenndi að það hefði verið erfitt að ná sér niður eftir gærdaginn en árangurinn þá kom henni sjálfri á óvart. „Það var það en þetta kom þegar ég náði að sofna. Ég vaknaði svo bara tilbúin fyrir næsta sund í morgun,“ sagði Eygló sem synti á 2:03,53 mínútum í úrslitunum og bætti þar með Íslandsmetið sem hún setti í undanrásunum í morgun.Sjá einnig: Ég barðist við tárin á pallinum Hún segist hafa sett stefnuna á að enda í efstu fimm sætunum í 200 m baksundinu, sem er hennar aðalgrein. „Markmiðið var að vera í topp fimm í 200 m baksundinu og komast í úrslit í 100 m baksundinu, þannig að ég fór langt fram úr mínum eigin væntingum,“ sagði Eygló lýkur leik á EM þegar hún keppir í 50 m baksundi á morgun.Nánar verður rætt við Eygló í Fréttablaðinu á morgun.
Sund Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Fótbolti Fleiri fréttir Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Bein útsending: Blaðamannafundur fyrir lokaleik stelpnanna okkar á EM Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sjá meira