Sala bíla 92% meiri í nóvember Finnur Thorlacius skrifar 3. desember 2015 11:15 Sala á nýjum bílum hefur tekið kipp í ár og sölutregðan frá hruni virðist afstaðin. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. nóvember sl. jókst um 92% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 793 stk. á móti 413 í sama mánuði 2014 eða aukning um 380 bíla. 44,4% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. nóvember miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 13.192 fólksbílar það sem af er ári. Sala nýrra bíla hefur verið góð enda þörf á endurnýjun bílaflotans aðkallandi. Nýskráningar bíla það sem af er ári eru komnar langt umfram spár en í byrjun árs var gert ráð fyrir uþb. 10.000 fólksbílum segir í fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent
Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. nóvember sl. jókst um 92% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 793 stk. á móti 413 í sama mánuði 2014 eða aukning um 380 bíla. 44,4% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. nóvember miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 13.192 fólksbílar það sem af er ári. Sala nýrra bíla hefur verið góð enda þörf á endurnýjun bílaflotans aðkallandi. Nýskráningar bíla það sem af er ári eru komnar langt umfram spár en í byrjun árs var gert ráð fyrir uþb. 10.000 fólksbílum segir í fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent