Árslisti Instagram 2015: Kendall Jenner og Taylor Swift eiga vinsælustu myndirnar Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2015 16:22 Taylor Swift átti fimm myndir á topp 10 listanum, en Kendall Jennar tvær. Mynd/Instagram Ljósmynd af sjónvarpsstjörnunni og fyrirsætunni Kendall Jenner er vinsælasta myndin á Instagram þetta árið. Rúmlega 3,2 milljónir Instagram-notenda hafa líkað við myndina frá því að hún var birt í júlí, en á henni má sjá Jenner liggjandi á gólfi þar sem búið er að mynda nokkur hjörtu úr hári hennar. Þær Jenner og söngkonan Taylor Swift eru sérstaklega áberandi á topp tíu listanum yfir vinsælustu Instagram-myndir ársins. Sjá má listann að neðan.1. Hjartahár Kendall Jenner A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on May 25, 2015 at 3:51pm PDT 2. Rósir Taylor Swift sem hún fékk frá Kanye West. Awwww Kanye sent me the coolest flowers!! #KanTay2020 #BFFs A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Sep 4, 2015 at 3:08pm PDT 3. Taylor Swift með kærasta sínum, Calvin Harris. Friendly relations between Scotland and America. @calvinharris A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Jul 3, 2015 at 4:33pm PDT 4. Útskrift Kylie Jenner. I love my mom for doing this. Thank you for making this experience as normal as possible for me. Yay I graduated :) A photo posted by King Kylie (@kyliejenner) on Jul 23, 2015 at 8:27pm PDT 5. Beyonce og dóttir hennar Blue Ivy. The real cover girl My delicious Blue Blue at 11 months. A photo posted by Beyoncé (@beyonce) on Aug 14, 2015 at 3:33pm PDT 6. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. Meerkat Manor. A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Sep 7, 2015 at 5:40pm PDT 7. Selfie Selenu Gomez. My fav sweat shirt A photo posted by Selena Gomez (@selenagomez) on May 13, 2015 at 3:38pm PDT 8. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. Meredith is allergic to joy. A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Oct 4, 2015 at 12:34pm PDT 9. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. I woke up like thissss (With a cat on me) A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Mar 5, 2015 at 2:15pm PST 10. Kendall Jenner fagnar 20 milljónum fylgjenda á Instagram. ask and you shall receive. selfie for all 20 mill of you thanks for all the love A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on Feb 24, 2015 at 11:10am PST Fréttir ársins 2015 Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira
Ljósmynd af sjónvarpsstjörnunni og fyrirsætunni Kendall Jenner er vinsælasta myndin á Instagram þetta árið. Rúmlega 3,2 milljónir Instagram-notenda hafa líkað við myndina frá því að hún var birt í júlí, en á henni má sjá Jenner liggjandi á gólfi þar sem búið er að mynda nokkur hjörtu úr hári hennar. Þær Jenner og söngkonan Taylor Swift eru sérstaklega áberandi á topp tíu listanum yfir vinsælustu Instagram-myndir ársins. Sjá má listann að neðan.1. Hjartahár Kendall Jenner A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on May 25, 2015 at 3:51pm PDT 2. Rósir Taylor Swift sem hún fékk frá Kanye West. Awwww Kanye sent me the coolest flowers!! #KanTay2020 #BFFs A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Sep 4, 2015 at 3:08pm PDT 3. Taylor Swift með kærasta sínum, Calvin Harris. Friendly relations between Scotland and America. @calvinharris A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Jul 3, 2015 at 4:33pm PDT 4. Útskrift Kylie Jenner. I love my mom for doing this. Thank you for making this experience as normal as possible for me. Yay I graduated :) A photo posted by King Kylie (@kyliejenner) on Jul 23, 2015 at 8:27pm PDT 5. Beyonce og dóttir hennar Blue Ivy. The real cover girl My delicious Blue Blue at 11 months. A photo posted by Beyoncé (@beyonce) on Aug 14, 2015 at 3:33pm PDT 6. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. Meerkat Manor. A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Sep 7, 2015 at 5:40pm PDT 7. Selfie Selenu Gomez. My fav sweat shirt A photo posted by Selena Gomez (@selenagomez) on May 13, 2015 at 3:38pm PDT 8. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. Meredith is allergic to joy. A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Oct 4, 2015 at 12:34pm PDT 9. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. I woke up like thissss (With a cat on me) A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Mar 5, 2015 at 2:15pm PST 10. Kendall Jenner fagnar 20 milljónum fylgjenda á Instagram. ask and you shall receive. selfie for all 20 mill of you thanks for all the love A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on Feb 24, 2015 at 11:10am PST
Fréttir ársins 2015 Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira