Fréttir ársins 2015 Leikir ársins 2015 Á árinu sem er nýliðið litu fjölmargir stórir leikir dagsins ljós. Hægt er að segja að 2015 hafi verið ár leikjaseríanna þar sem margir af stærstu leikjum ársins voru framhaldsleikir. Leikjavísir 6.1.2016 15:42 Árið sem leið var í takt við spár greiningaraðila Almennt var þó spáð meira atvinnuleysi, en raun bar vitni, meiri verðbólgu og sumir spáðu meiri húsnæðisverðshækkunum. Viðskipti innlent 5.1.2016 21:59 Gunnar Nelson: Ég veit að ég fer alla leið þannig að öllum er óhætt að fylgjast áfram með Íþróttamaður ársins á Vísi 2015 stefnir að því að berjast oft á nýju ári. Sport 5.1.2016 09:22 Pabbinn Guðjón Valur mest lesinn á Vísi 2015 | MMA mjög áberandi Fréttir af Gunnari Nelson, Conor McGregor og Rondu Rousey voru mjög vinsælar á Vísi á síðasta ári. Sport 5.1.2016 08:44 Gunnar Nelson íþróttamaður ársins 2015 að mati lesenda Vísis Bardagakappinn efstur í kosningunni annað árið í röð. Sport 5.1.2016 08:16 Söluhæstu bækur ársins 2015 Bóksölulisti íslenskra útgefenda fyrir allt árið 2015 liggur fyrir og tróna þau Arnaldur og Yrsa efst á lista. Innlent 4.1.2016 16:30 Bestu snyrtivörur ársins Ritstjórn Glamour valdi þær snyrtivörur sem stóðu öðrum framar á árinu. Glamour 4.1.2016 15:16 Veltan jókst um 34% milli 2014 og 2015 "Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015. Viðskipti innlent 3.1.2016 21:50 Stjórnmálamaður ársins ætlar aftur fram í næstu kosningum Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, er stjórnmálamaður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis. Hann segir flokkinn tilbúinn að mynda ríkisstjórn, komi til þess. Innlent 3.1.2016 12:58 Ótvíræður skúrkur ársins 2015 Kenning nokkur kveður á um að aldrei skuli skrifa það á illgirni sem hægt er að rekja til heimsku. Ég sat með tveggja ára dóttur minni fyrir framan sjónvarpið þegar brúðumyndin Klaufabárðarnir birtist á skjánum. Dóttirin veltist um af hlátri. Á mig runnu hins vegar tvær grímur. Skoðun 1.1.2016 21:44 Barcelona setti nýtt markamet á árinu 2015 Barcelona endaði frábært ár á 4-0 sigri á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni á næstsíðasta degi ársins. Fótbolti 1.1.2016 16:28 Flottustu tilþrif ársins í NBA-deildinni | Myndband Golden State Warriors liðið var án efa lið ársins í NBA-deildinni í körfubolta og Golden State er líka áberandi í öllum uppgjörum tengdum NBA-deildinni. Körfubolti 1.1.2016 11:19 Öðruvísi íþróttamyndir ársins hjá Getty Viðburðarríkt íþróttaár er að baki og flestir fjölmiðlar nota tækifærið og fara yfir liðið ár í íþróttaflóru heimsins. Sport 1.1.2016 11:30 Lars og Heimir í hópi bestu þjálfara ársins hjá World Soccer Hið virta knattspyrnutímarit World Soccer er búið að gera upp árið með árlegum útnefningum sínum og að þessu sinni á Ísland fulltrúa af tveimur listum af þremur. Fótbolti 1.1.2016 10:42 Fréttaljósmyndir ársins 2015 Ljósmyndarar Fréttablaðsins og Vísis eru sjaldan langt undan þegar fréttaviðburðir eiga sér stað. Innlent 31.12.2015 16:45 Halldór gerir upp árið 2015 Skopmyndateiknarinn Halldór Baldursson velur bestu myndirnar sem hann teiknaði á árinu. Innlent 30.12.2015 11:07 Fréttaannáll Kryddsíldar 2015 Í fréttaannáli Kryddsíldar og Stöðvar 2 kennir ýmissa grasa og ljóst að ýmislegt markaði fréttaárið 2015. Innlent 31.12.2015 15:19 Þröstur Leó maður ársins: „Bara hrærður yfir þessu“ Hásetinn og leikarinn Þröstur Leó Gunnarsson var í dag valinn maður ársins af hlustendum og lesendum Bylgjunnar og Vísis. Innlent 31.12.2015 12:13 Eygló Ósk: Ætla að leyfa þessu að koma mér á óvart aftur Eins og fram hefur komið var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir valinn Íþróttamaður ársins 2015. Það eru Samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu en niðurstöður þess voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Sport 30.12.2015 23:13 Eygló Ósk Íþróttamaður ársins 2015 Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, hlaut í kvöld sæmdarheitið Íþróttamaður ársins þegar niðurstöður kosningar Samtaka íþróttafréttamanna voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Sport 30.12.2015 21:25 Arsenal fékk flest stig á árinu 2015 Arsenal komst í fyrrakvöld á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-0 sigur á Bournemouth á Emirates-leikvanginum í London. Enski boltinn 30.12.2015 10:04 Húsafellshjón Vestlendingar ársins hjá Skessuhorni Ferðaþjónustuhjónin Hrefna Sigmarsdóttir og Bergþór Kristleifsson í Húsafelli eru Vestlendingar ársins 2015 að dómi lesenda Skessuhorns. Innlent 30.12.2015 12:30 Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour fer yfir hvað stóð upp úr í tískuheiminum á árinu sem er að líða. Glamour 29.12.2015 21:27 Viðskiptamaður ársins: Árni Oddur Þórðarson Gengi hlutabréfa í Marel hafa hækkað yfir 80 prósent á árinu. Viðskipti innlent 30.12.2015 09:33 Afrek ársins sem er að líða og hvað má gera betur Af hálfu ríkistjórnarinnar eru tvö stór loforð ókláruð. Annars vegar að draga úr umsvifum opinbers rekstrar og er enn lítið að frétta af aðgerðum í kjölfar niðurstöðu hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. Skoðun 29.12.2015 20:22 Verstu viðskipti ársins: Sala Arion á hlut í Símanum fyrir útboð Fyrir hlutafjárútboð í október seldi Arion banki samtals tíu prósenta hlut í Símanum. Það eru verstu viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins, Stöðvar 2 og Vísis. Viðskipti innlent 29.12.2015 20:20 Nú árið er liðið Árið í ár var að mörgu leyti ágætt fyrir íslenskt efnahagslíf. Eftirfarandi mál (í engri sérstakri röð) vöktu athygli stjórnarmannsins: Viðskipti innlent 29.12.2015 20:26 Viðskipti ársins: Samningar stjórnvalda um uppgjör slitabúa Samningar stjórnvalda við kröfuhafa eru viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins, Stöðvar 2 og Vísis. Viðskipti innlent 29.12.2015 20:19 Tímamótakjör í Hörpu í kvöld Íþróttamaður ársins verður krýndur í sextugasta sinn í kvöld og að þessu sinni fer athöfnin fram í Silfurbergi í Hörpu. Fimm konur og fimm karlar koma til greina. Sport 29.12.2015 23:04 Frjáls verslun: Árni Oddur maður ársins í atvinnulífinu Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, er maður ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2015, að mati Frjálsrar verslunar. Viðskipti innlent 29.12.2015 11:31 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Leikir ársins 2015 Á árinu sem er nýliðið litu fjölmargir stórir leikir dagsins ljós. Hægt er að segja að 2015 hafi verið ár leikjaseríanna þar sem margir af stærstu leikjum ársins voru framhaldsleikir. Leikjavísir 6.1.2016 15:42
Árið sem leið var í takt við spár greiningaraðila Almennt var þó spáð meira atvinnuleysi, en raun bar vitni, meiri verðbólgu og sumir spáðu meiri húsnæðisverðshækkunum. Viðskipti innlent 5.1.2016 21:59
Gunnar Nelson: Ég veit að ég fer alla leið þannig að öllum er óhætt að fylgjast áfram með Íþróttamaður ársins á Vísi 2015 stefnir að því að berjast oft á nýju ári. Sport 5.1.2016 09:22
Pabbinn Guðjón Valur mest lesinn á Vísi 2015 | MMA mjög áberandi Fréttir af Gunnari Nelson, Conor McGregor og Rondu Rousey voru mjög vinsælar á Vísi á síðasta ári. Sport 5.1.2016 08:44
Gunnar Nelson íþróttamaður ársins 2015 að mati lesenda Vísis Bardagakappinn efstur í kosningunni annað árið í röð. Sport 5.1.2016 08:16
Söluhæstu bækur ársins 2015 Bóksölulisti íslenskra útgefenda fyrir allt árið 2015 liggur fyrir og tróna þau Arnaldur og Yrsa efst á lista. Innlent 4.1.2016 16:30
Bestu snyrtivörur ársins Ritstjórn Glamour valdi þær snyrtivörur sem stóðu öðrum framar á árinu. Glamour 4.1.2016 15:16
Veltan jókst um 34% milli 2014 og 2015 "Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015. Viðskipti innlent 3.1.2016 21:50
Stjórnmálamaður ársins ætlar aftur fram í næstu kosningum Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, er stjórnmálamaður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis. Hann segir flokkinn tilbúinn að mynda ríkisstjórn, komi til þess. Innlent 3.1.2016 12:58
Ótvíræður skúrkur ársins 2015 Kenning nokkur kveður á um að aldrei skuli skrifa það á illgirni sem hægt er að rekja til heimsku. Ég sat með tveggja ára dóttur minni fyrir framan sjónvarpið þegar brúðumyndin Klaufabárðarnir birtist á skjánum. Dóttirin veltist um af hlátri. Á mig runnu hins vegar tvær grímur. Skoðun 1.1.2016 21:44
Barcelona setti nýtt markamet á árinu 2015 Barcelona endaði frábært ár á 4-0 sigri á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni á næstsíðasta degi ársins. Fótbolti 1.1.2016 16:28
Flottustu tilþrif ársins í NBA-deildinni | Myndband Golden State Warriors liðið var án efa lið ársins í NBA-deildinni í körfubolta og Golden State er líka áberandi í öllum uppgjörum tengdum NBA-deildinni. Körfubolti 1.1.2016 11:19
Öðruvísi íþróttamyndir ársins hjá Getty Viðburðarríkt íþróttaár er að baki og flestir fjölmiðlar nota tækifærið og fara yfir liðið ár í íþróttaflóru heimsins. Sport 1.1.2016 11:30
Lars og Heimir í hópi bestu þjálfara ársins hjá World Soccer Hið virta knattspyrnutímarit World Soccer er búið að gera upp árið með árlegum útnefningum sínum og að þessu sinni á Ísland fulltrúa af tveimur listum af þremur. Fótbolti 1.1.2016 10:42
Fréttaljósmyndir ársins 2015 Ljósmyndarar Fréttablaðsins og Vísis eru sjaldan langt undan þegar fréttaviðburðir eiga sér stað. Innlent 31.12.2015 16:45
Halldór gerir upp árið 2015 Skopmyndateiknarinn Halldór Baldursson velur bestu myndirnar sem hann teiknaði á árinu. Innlent 30.12.2015 11:07
Fréttaannáll Kryddsíldar 2015 Í fréttaannáli Kryddsíldar og Stöðvar 2 kennir ýmissa grasa og ljóst að ýmislegt markaði fréttaárið 2015. Innlent 31.12.2015 15:19
Þröstur Leó maður ársins: „Bara hrærður yfir þessu“ Hásetinn og leikarinn Þröstur Leó Gunnarsson var í dag valinn maður ársins af hlustendum og lesendum Bylgjunnar og Vísis. Innlent 31.12.2015 12:13
Eygló Ósk: Ætla að leyfa þessu að koma mér á óvart aftur Eins og fram hefur komið var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir valinn Íþróttamaður ársins 2015. Það eru Samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu en niðurstöður þess voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Sport 30.12.2015 23:13
Eygló Ósk Íþróttamaður ársins 2015 Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, hlaut í kvöld sæmdarheitið Íþróttamaður ársins þegar niðurstöður kosningar Samtaka íþróttafréttamanna voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Sport 30.12.2015 21:25
Arsenal fékk flest stig á árinu 2015 Arsenal komst í fyrrakvöld á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-0 sigur á Bournemouth á Emirates-leikvanginum í London. Enski boltinn 30.12.2015 10:04
Húsafellshjón Vestlendingar ársins hjá Skessuhorni Ferðaþjónustuhjónin Hrefna Sigmarsdóttir og Bergþór Kristleifsson í Húsafelli eru Vestlendingar ársins 2015 að dómi lesenda Skessuhorns. Innlent 30.12.2015 12:30
Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour fer yfir hvað stóð upp úr í tískuheiminum á árinu sem er að líða. Glamour 29.12.2015 21:27
Viðskiptamaður ársins: Árni Oddur Þórðarson Gengi hlutabréfa í Marel hafa hækkað yfir 80 prósent á árinu. Viðskipti innlent 30.12.2015 09:33
Afrek ársins sem er að líða og hvað má gera betur Af hálfu ríkistjórnarinnar eru tvö stór loforð ókláruð. Annars vegar að draga úr umsvifum opinbers rekstrar og er enn lítið að frétta af aðgerðum í kjölfar niðurstöðu hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. Skoðun 29.12.2015 20:22
Verstu viðskipti ársins: Sala Arion á hlut í Símanum fyrir útboð Fyrir hlutafjárútboð í október seldi Arion banki samtals tíu prósenta hlut í Símanum. Það eru verstu viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins, Stöðvar 2 og Vísis. Viðskipti innlent 29.12.2015 20:20
Nú árið er liðið Árið í ár var að mörgu leyti ágætt fyrir íslenskt efnahagslíf. Eftirfarandi mál (í engri sérstakri röð) vöktu athygli stjórnarmannsins: Viðskipti innlent 29.12.2015 20:26
Viðskipti ársins: Samningar stjórnvalda um uppgjör slitabúa Samningar stjórnvalda við kröfuhafa eru viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins, Stöðvar 2 og Vísis. Viðskipti innlent 29.12.2015 20:19
Tímamótakjör í Hörpu í kvöld Íþróttamaður ársins verður krýndur í sextugasta sinn í kvöld og að þessu sinni fer athöfnin fram í Silfurbergi í Hörpu. Fimm konur og fimm karlar koma til greina. Sport 29.12.2015 23:04
Frjáls verslun: Árni Oddur maður ársins í atvinnulífinu Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, er maður ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2015, að mati Frjálsrar verslunar. Viðskipti innlent 29.12.2015 11:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent