Rússar birta meintar sannanir Samúel Karl Ólason skrifar 2. desember 2015 15:37 Ein af myndunum sem Rússar hafa birt. Varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur nú birt myndir og myndbönd sem þeir segja að sanni að Tyrkir kaupi mikið magn af olíu frá Íslamska ríkinu. Hryðjuverkasamtökin dæla olíunni upp úr lindum sem þeir hafa lagt hald á í Írak og Sýrlandi. Stjórnvöld Rússlands og Tyrklands hafa staðið í miklum deilum síðustu vikuna, eftir að Tyrkir skutu niður rússneska sprengjuflugvél. Þeir segja að flugvélinni hafi verið flogið inn í lofthelgi Tyrklands, en því neita Rússar. Annar flugmaðurinn var skotinn til bana af uppreisnarmönnum á svæðinu, en hinum var bjargað af sýrlenskum sérsveitarmönnum eftir að hafa verið á flótta í tólf tíma. Rússneskur landgönguliði lét einnig lífið í björgunaraðgerðunum.Vladimir Putin, forseti Rússlands, hélt því nýverið fram að Tyrkir kaupi mikið magn af olíu af Íslamska ríkinu. Einnig hefur því verið haldið fram að Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við ISIS. Því hefur Erdogan neitað harðlega. Fyrr í dag sagði hann að Rússar ættu ekki að vera rógbera Tyrki. Lengi hefur verið vitað að smyglarar ISIS starfi í Tyrklandi og víðar. Síðast í gær sagði Barack Obama að Tyrkjum hefði tekist að loka stórum hluta landamæranna við Sýrland en að smyglararnir nýttu sér enn nokkrar leiðir.Sjá einnig: Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu. Samkvæmt þeim upplýsingum sem varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur birt á Facebooksíðu sinni, hafa þeir borið kennsl á þrjár leiðir þar sem olía er flutt frá Sýrlandi til Tyrklands. Vopnuð gengi eru sögð stjórna landamærunum á þeim stöðum. Ein leiðin er að Miðjarðarhafinu og tvær inn í austurhluta Tyrklands. Meðal annars er olían færð í skip í tyrkneskri höfn. Á myndunum og myndböndunum má sjá fjölda flutningabíla fara i báðar áttir yfir landamærin. Hafa ber í huga að færslur ráðuneytisins eru allar á rússnesku. Ekki hafa enn verið birtar upplýsingar sem eiga að sanna að Erdogan og fjölskylda hans standi í viðskiptum við ISIS.#СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные В конечном итоге значительная часть перебрасываемой из восточных районов Сирии нефти поступ...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные После загрузки нефтью, автоколонны из восточных районов Сирии следуют к границе с Турцией к...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные Варварская добыча нефти несет также и экологические последствия.Террористы устроили целые нефтяные озера в песке в районе РАККИ.Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные Следующий маршрут ведет в Турцию из районов нефтяных полей, расположенных на правом берегу ...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные Средствами космической разведки достоверно выявлено, что после пересечения границы автоцист...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные Беспрепятственное пересечение границы автофургонами. В этом месте граница со стороны Сирии ...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные В районе населенного пункта РЕЙХАНЛЫ.Несмотря на боевые действия, ведущиеся в провинции А...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные На снимке, сделанном 13 ноября этого года, в районе населенного пункта АЗАЗ, на автомобильн...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные Выявлены три основных маршрута транспортировки нефти на территорию Турции из подконтрольных...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38 Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19 Tyrkir munu ekki biðja Rússa afsökunar 30. nóvember 2015 18:09 Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00 Dregur úr fjölda flóttamanna í fyrsta sinn á árinu 140 þúsund flóttamenn fóru frá Tyrklandi til Grikklands í nóvember sem er þriðjungi minna en í október. 1. desember 2015 16:52 Rússar hefja víðtækar efnahagsaðgerðir gegn Tyrkjum Tyrkjum verður meinað að starfa í Rússlandi og mælt er gegn því að ferðaskrifstofur selji ferðir til Tyrklands. 28. nóvember 2015 21:54 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Sjá meira
Varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur nú birt myndir og myndbönd sem þeir segja að sanni að Tyrkir kaupi mikið magn af olíu frá Íslamska ríkinu. Hryðjuverkasamtökin dæla olíunni upp úr lindum sem þeir hafa lagt hald á í Írak og Sýrlandi. Stjórnvöld Rússlands og Tyrklands hafa staðið í miklum deilum síðustu vikuna, eftir að Tyrkir skutu niður rússneska sprengjuflugvél. Þeir segja að flugvélinni hafi verið flogið inn í lofthelgi Tyrklands, en því neita Rússar. Annar flugmaðurinn var skotinn til bana af uppreisnarmönnum á svæðinu, en hinum var bjargað af sýrlenskum sérsveitarmönnum eftir að hafa verið á flótta í tólf tíma. Rússneskur landgönguliði lét einnig lífið í björgunaraðgerðunum.Vladimir Putin, forseti Rússlands, hélt því nýverið fram að Tyrkir kaupi mikið magn af olíu af Íslamska ríkinu. Einnig hefur því verið haldið fram að Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við ISIS. Því hefur Erdogan neitað harðlega. Fyrr í dag sagði hann að Rússar ættu ekki að vera rógbera Tyrki. Lengi hefur verið vitað að smyglarar ISIS starfi í Tyrklandi og víðar. Síðast í gær sagði Barack Obama að Tyrkjum hefði tekist að loka stórum hluta landamæranna við Sýrland en að smyglararnir nýttu sér enn nokkrar leiðir.Sjá einnig: Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu. Samkvæmt þeim upplýsingum sem varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur birt á Facebooksíðu sinni, hafa þeir borið kennsl á þrjár leiðir þar sem olía er flutt frá Sýrlandi til Tyrklands. Vopnuð gengi eru sögð stjórna landamærunum á þeim stöðum. Ein leiðin er að Miðjarðarhafinu og tvær inn í austurhluta Tyrklands. Meðal annars er olían færð í skip í tyrkneskri höfn. Á myndunum og myndböndunum má sjá fjölda flutningabíla fara i báðar áttir yfir landamærin. Hafa ber í huga að færslur ráðuneytisins eru allar á rússnesku. Ekki hafa enn verið birtar upplýsingar sem eiga að sanna að Erdogan og fjölskylda hans standi í viðskiptum við ISIS.#СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные В конечном итоге значительная часть перебрасываемой из восточных районов Сирии нефти поступ...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные После загрузки нефтью, автоколонны из восточных районов Сирии следуют к границе с Турцией к...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные Варварская добыча нефти несет также и экологические последствия.Террористы устроили целые нефтяные озера в песке в районе РАККИ.Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные Следующий маршрут ведет в Турцию из районов нефтяных полей, расположенных на правом берегу ...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные Средствами космической разведки достоверно выявлено, что после пересечения границы автоцист...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные Беспрепятственное пересечение границы автофургонами. В этом месте граница со стороны Сирии ...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные В районе населенного пункта РЕЙХАНЛЫ.Несмотря на боевые действия, ведущиеся в провинции А...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные На снимке, сделанном 13 ноября этого года, в районе населенного пункта АЗАЗ, на автомобильн...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные Выявлены три основных маршрута транспортировки нефти на территорию Турции из подконтрольных...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38 Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19 Tyrkir munu ekki biðja Rússa afsökunar 30. nóvember 2015 18:09 Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00 Dregur úr fjölda flóttamanna í fyrsta sinn á árinu 140 þúsund flóttamenn fóru frá Tyrklandi til Grikklands í nóvember sem er þriðjungi minna en í október. 1. desember 2015 16:52 Rússar hefja víðtækar efnahagsaðgerðir gegn Tyrkjum Tyrkjum verður meinað að starfa í Rússlandi og mælt er gegn því að ferðaskrifstofur selji ferðir til Tyrklands. 28. nóvember 2015 21:54 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Sjá meira
Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38
Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19
Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00
Dregur úr fjölda flóttamanna í fyrsta sinn á árinu 140 þúsund flóttamenn fóru frá Tyrklandi til Grikklands í nóvember sem er þriðjungi minna en í október. 1. desember 2015 16:52
Rússar hefja víðtækar efnahagsaðgerðir gegn Tyrkjum Tyrkjum verður meinað að starfa í Rússlandi og mælt er gegn því að ferðaskrifstofur selji ferðir til Tyrklands. 28. nóvember 2015 21:54
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent