Feðgarnir Stefán og Birgir með nýtt jólalag Stefán Árni Pálsson skrifar 2. desember 2015 11:30 Stefán og Birgir. Vísir/stefán Feðgarnir Stefán Hilmarsson og Birgir Steinn Stefánsson voru að gefa frá sér jólalagið Um vetrarnótt. Birgir hefur músíserað frá blautu barnsbeini og á undanförnum misserum gefið út nokkur lög með hljómsveit sinni September. Þetta er hins vegar í fyrsta skipti sem þeir feðgar syngjum saman lag. „Við munum frumflytja lagið opinberlega á jólatónleikunum mínum í Hörpu þann 11. og 16. desember, en þar syngja auk okkar Glowie, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefanía Svavarsdóttir,“ segir Stefán Hilmarsson. Jólaplata Stefáns Ein handa kom út árið 2008 og seldist í 7.000. Hún hefur ekki verið fáanleg lengi en stefnt er að endurútgáfu með nýja lagið sem aukalag á þeirri útgáfu. Seinni jólaplatan hans Í desember kom út í fyrra og hefur selst í yfir 5.000 eintökum og er því einnig komin í gull. Hér að neðan má hlusta á þetta nýja lag með þeim feðgum. Jólafréttir Menning Tónlist Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Feðgarnir Stefán Hilmarsson og Birgir Steinn Stefánsson voru að gefa frá sér jólalagið Um vetrarnótt. Birgir hefur músíserað frá blautu barnsbeini og á undanförnum misserum gefið út nokkur lög með hljómsveit sinni September. Þetta er hins vegar í fyrsta skipti sem þeir feðgar syngjum saman lag. „Við munum frumflytja lagið opinberlega á jólatónleikunum mínum í Hörpu þann 11. og 16. desember, en þar syngja auk okkar Glowie, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefanía Svavarsdóttir,“ segir Stefán Hilmarsson. Jólaplata Stefáns Ein handa kom út árið 2008 og seldist í 7.000. Hún hefur ekki verið fáanleg lengi en stefnt er að endurútgáfu með nýja lagið sem aukalag á þeirri útgáfu. Seinni jólaplatan hans Í desember kom út í fyrra og hefur selst í yfir 5.000 eintökum og er því einnig komin í gull. Hér að neðan má hlusta á þetta nýja lag með þeim feðgum.
Jólafréttir Menning Tónlist Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira