Repúblíkanar hlynntari loftárásum á Aladín en Demókratar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. desember 2015 21:32 Stuðningsmenn Donald Trump eru annaðhvort litlir aðdáendur Aladín eða ekki nógu góðir í landafræði. vísir/getty Þrír af hverjum tíu kjósendum Repúblíkanaflokksins eru hlynntir því að gera loftárásir á Agrabah. Hið skondna við það er að Agrabah er ekki til nema í teiknimyndum Disney um Aladín. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri könnun sem fyrirtækið Public Policy Polling gerði á dögunum. Af þeim þrjátíu prósentum sem styðja árásirnar styðja 45 prósent Donald Trump í forvali flokksins. Í ljós kom einnig að flestir þeirra sem tóku þátt styðja Trump eða 34 prósent. 22 prósent stuðningsmanna Trump vildu ekki gera loftárásir á Aladín, andann og aðra íbúa Agrabah. Stuðningsmenn Demókrata voru einnig spurðir út í afstöðu sína til loftárása á Agrabah og voru tæplega tveir af hverjum tíu hlynntir þeim. 36 prósent voru hins vegar andvígir. Fleiri skrítnar spurningar mátti finna í könnunni en þátttakendur voru meðal annars spurðir hvort þeir hefðu trú á því að múslimar í New Jersey hefðu fagnað þegar Tvíburaturnarnir féllu og hvort ætti að koma á fót gagnagrunni yfir alla múslima í Bandaríkjunum. Niðurstöðurnar í heild sinni má sjá hér. Ekki er þar að finna upplýsingar um úrtak eða svarhlutfall. Donald Trump Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Þrír af hverjum tíu kjósendum Repúblíkanaflokksins eru hlynntir því að gera loftárásir á Agrabah. Hið skondna við það er að Agrabah er ekki til nema í teiknimyndum Disney um Aladín. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri könnun sem fyrirtækið Public Policy Polling gerði á dögunum. Af þeim þrjátíu prósentum sem styðja árásirnar styðja 45 prósent Donald Trump í forvali flokksins. Í ljós kom einnig að flestir þeirra sem tóku þátt styðja Trump eða 34 prósent. 22 prósent stuðningsmanna Trump vildu ekki gera loftárásir á Aladín, andann og aðra íbúa Agrabah. Stuðningsmenn Demókrata voru einnig spurðir út í afstöðu sína til loftárása á Agrabah og voru tæplega tveir af hverjum tíu hlynntir þeim. 36 prósent voru hins vegar andvígir. Fleiri skrítnar spurningar mátti finna í könnunni en þátttakendur voru meðal annars spurðir hvort þeir hefðu trú á því að múslimar í New Jersey hefðu fagnað þegar Tvíburaturnarnir féllu og hvort ætti að koma á fót gagnagrunni yfir alla múslima í Bandaríkjunum. Niðurstöðurnar í heild sinni má sjá hér. Ekki er þar að finna upplýsingar um úrtak eða svarhlutfall.
Donald Trump Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira