Útilokar ekki Diego í íslenska landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. desember 2015 10:05 Heimir Hallgrímsson. Vísir Diego Jóhannesson, hægri bakvörður hjá spænska B-deildarliðinu Real Oviedo, kemur til greina í íslenska landsliðið að sögn Heimis Hallgrímssonar, annars landsliðsþjálfara Íslands. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Diego hefur alla tíð búið á Spáni en á íslenskan föður. Hann hefur aldrei spilað landsleik og er því enn gjaldgengur í íslenska landsliðið. Heimir segir að hann hafi skoðað Diego og rætt um hann innan þjálfarateymisins. „En leikmaður sem ekki talar íslensku þarf að vera talsvert betri en aðrir til að komast í hópinn hjá okkur. Við munum samt klárlega fylgjast með honum, það er ekki vafi.“ Real Oviedo er í þriðja sæti B-deildarinnar á Spani, aðeins fimm stigum á eftir toppliðinu Cordoba. Diego, sem er 22 ára, er uppalinn hjá félaginu og hefur verið fastamaður í liðinu síðan í byrjun nóvember og lagt upp eitt mark á þeim tíma. Liðið er nýliði í B-deildinni en Diego kom nokkuð við sögu í leikjum liðsins í C-deildinni í fyrra. „Hann á kannski ekki mörg tímabil að baki en er byrjaður að spila á svolítið háu stigi í leikstöðu sem við erum ekkert sérlega ríkir í. Við erum að fylgjast með honum eins og öllum öðrum sem eru gjaldgengir í íslenska landsliðið.“ Næsti möguleiki fyrir íslensku landlsiðsþjálfarana að skoða Diego er í mars og er óvíst hvort að nýr leikmaður yrði tekinn inn í hópinn svo stuttu fyrir EM. „Ef hann myndi eiga glimrandi tímabil og fara með sínu liði upp í efstu deild á Spáni eða eitthvað slíkt, þá er aldrei hægt að segja aldrei. Dyrunum er aldrei lokað á neinn.“ EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
Diego Jóhannesson, hægri bakvörður hjá spænska B-deildarliðinu Real Oviedo, kemur til greina í íslenska landsliðið að sögn Heimis Hallgrímssonar, annars landsliðsþjálfara Íslands. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Diego hefur alla tíð búið á Spáni en á íslenskan föður. Hann hefur aldrei spilað landsleik og er því enn gjaldgengur í íslenska landsliðið. Heimir segir að hann hafi skoðað Diego og rætt um hann innan þjálfarateymisins. „En leikmaður sem ekki talar íslensku þarf að vera talsvert betri en aðrir til að komast í hópinn hjá okkur. Við munum samt klárlega fylgjast með honum, það er ekki vafi.“ Real Oviedo er í þriðja sæti B-deildarinnar á Spani, aðeins fimm stigum á eftir toppliðinu Cordoba. Diego, sem er 22 ára, er uppalinn hjá félaginu og hefur verið fastamaður í liðinu síðan í byrjun nóvember og lagt upp eitt mark á þeim tíma. Liðið er nýliði í B-deildinni en Diego kom nokkuð við sögu í leikjum liðsins í C-deildinni í fyrra. „Hann á kannski ekki mörg tímabil að baki en er byrjaður að spila á svolítið háu stigi í leikstöðu sem við erum ekkert sérlega ríkir í. Við erum að fylgjast með honum eins og öllum öðrum sem eru gjaldgengir í íslenska landsliðið.“ Næsti möguleiki fyrir íslensku landlsiðsþjálfarana að skoða Diego er í mars og er óvíst hvort að nýr leikmaður yrði tekinn inn í hópinn svo stuttu fyrir EM. „Ef hann myndi eiga glimrandi tímabil og fara með sínu liði upp í efstu deild á Spáni eða eitthvað slíkt, þá er aldrei hægt að segja aldrei. Dyrunum er aldrei lokað á neinn.“
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira