Kertasníkir vinsælasti jólasveinninn Samúel Karl Ólason skrifar 15. desember 2015 11:45 Vísir/Vilhelm Kertasníkir er langvinsælasti jólasveinninn á Íslandi. Askasleikir, Þvörusleikir og Pottaskefill þykja þó með eindómum óvinsælir, en þeir eiga það sameiginlegt að borða afganga á heimilum sem þeir heimsækja. MMR kannaði vinsældir jólasveinanna þrettán á dögunum. Spurt var hver væri uppáhalds jólasveinn fólks og heildarfjöldi svarenda var 967 en allir voru 18 ára og eldri.Mynd/MMRAthygli vekur að jólasveinarnir ná misvel til kynjanna, en Kertasníkir er miklu líklegri til vinsælda hjá konum en körlum. 51 prósent kvenna sögðu hann vera sinn uppáhalds jólasvein, en einungis 21 prósent karla. Hurðaskellir, Ketkrókur, Bjúgnakræir og Skyrgámur ná hins vegar vel til karla. Jól Mest lesið Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Kalkúnn með beikon- og pekanfyllingu Jólin Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Jól Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin
Kertasníkir er langvinsælasti jólasveinninn á Íslandi. Askasleikir, Þvörusleikir og Pottaskefill þykja þó með eindómum óvinsælir, en þeir eiga það sameiginlegt að borða afganga á heimilum sem þeir heimsækja. MMR kannaði vinsældir jólasveinanna þrettán á dögunum. Spurt var hver væri uppáhalds jólasveinn fólks og heildarfjöldi svarenda var 967 en allir voru 18 ára og eldri.Mynd/MMRAthygli vekur að jólasveinarnir ná misvel til kynjanna, en Kertasníkir er miklu líklegri til vinsælda hjá konum en körlum. 51 prósent kvenna sögðu hann vera sinn uppáhalds jólasvein, en einungis 21 prósent karla. Hurðaskellir, Ketkrókur, Bjúgnakræir og Skyrgámur ná hins vegar vel til karla.
Jól Mest lesið Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Jólahlaðborð á sænska vísu Jól Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Kalkúnn með beikon- og pekanfyllingu Jólin Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Jól Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin