Ríkisstjórn Sýrlands helsti viðskiptavinur ISIS Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. desember 2015 14:36 ISIS hefur náð yfirráðum yfir fjölda olíulinda og græðir á tá og fingri á þeim. Vísir/Getty Talið er að ISIS hafi í gegnum tíðina selt olíu fyrir um 60 milljarða íslenskra króna, um 500 milljónir dollara. Ríkisstjórn Sýrlands er stærsti viðskiptavinurinn. Olíuviðskipti eru helsta fjármögnunarleið ISIS ásamt skattheimtu og fjárkúgun á landsvæði sínu. Samkvæmt upplýsingum frá embættismanni innan bandarískra fjármálaráðuneytisins hafa ISIS-liðar stolið um milljarði dollara eða um 120 milljarða íslenskra króna úr bönkum á landsvæði sínu. Aðalviðskiptavinur ISIS er ríkisstjórn Bashir al-Assad Sýrlandsforseta sem skýtur nokkuð skökku við enda vilja samtökin steypa Assad af stóli. „Ríkisstjórn Assad og ISIS eru að reyna að slátra hvort öðru en eiga samt í viðskiptum sín á milli upp á milljónir dollara,“ sagði Adam Szubin, embættismaður hjá bandaríska fjármálaráðuneytinu. Talið er að ISIS græði um 40 milljónir dollara á mánuði í gegnum olíuverslun sína. Ólíkt flestum hryðjuverkasamtökum reiðir ISIS sig að litlu leyti á utanaðkomandi fjármögnun og er olíuverslun ein helsta tekjulind samtakanna. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Pútín skipar herliði sínu að sýna aukna hörku í Sýrlandi Rússlandsforseti hefur skipað herjum sínum að granda hverju því sem ógni herliði Rússa í Sýrlandi. 11. desember 2015 11:26 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira
Talið er að ISIS hafi í gegnum tíðina selt olíu fyrir um 60 milljarða íslenskra króna, um 500 milljónir dollara. Ríkisstjórn Sýrlands er stærsti viðskiptavinurinn. Olíuviðskipti eru helsta fjármögnunarleið ISIS ásamt skattheimtu og fjárkúgun á landsvæði sínu. Samkvæmt upplýsingum frá embættismanni innan bandarískra fjármálaráðuneytisins hafa ISIS-liðar stolið um milljarði dollara eða um 120 milljarða íslenskra króna úr bönkum á landsvæði sínu. Aðalviðskiptavinur ISIS er ríkisstjórn Bashir al-Assad Sýrlandsforseta sem skýtur nokkuð skökku við enda vilja samtökin steypa Assad af stóli. „Ríkisstjórn Assad og ISIS eru að reyna að slátra hvort öðru en eiga samt í viðskiptum sín á milli upp á milljónir dollara,“ sagði Adam Szubin, embættismaður hjá bandaríska fjármálaráðuneytinu. Talið er að ISIS græði um 40 milljónir dollara á mánuði í gegnum olíuverslun sína. Ólíkt flestum hryðjuverkasamtökum reiðir ISIS sig að litlu leyti á utanaðkomandi fjármögnun og er olíuverslun ein helsta tekjulind samtakanna.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Pútín skipar herliði sínu að sýna aukna hörku í Sýrlandi Rússlandsforseti hefur skipað herjum sínum að granda hverju því sem ógni herliði Rússa í Sýrlandi. 11. desember 2015 11:26 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira
Pútín skipar herliði sínu að sýna aukna hörku í Sýrlandi Rússlandsforseti hefur skipað herjum sínum að granda hverju því sem ógni herliði Rússa í Sýrlandi. 11. desember 2015 11:26