Komið verði á fót embætti umboðsmanns flóttamanna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. desember 2015 11:40 Ólína Þorvarðardóttir vísir/gva Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, gerði málefni flóttamanna að umtalsefni undir liðnum störf þingsins á Alþingi í morgun. Nefni hún að síðasta sólarhring hefði þingmönnum borist þúsundir bréfa frá almenningi vegna meðferðar á málefnum flóttamanna en mikið hefur verið fjallað um tvær albanskar fjölskyldur sem sendar voru úr landi í fyrrnótt ásamt fleirum sem sótt hefðu hér um hæli.Sjá einnig: Segir albönsku fjölskylduna ekki hafa getað annað en unað niðurstöðunni Málið hefur vakið mikla reiði í samfélaginu og sagði Ólína það ljóst að gjá væri að myndast á milli stjórnvalda og almenningsálitsins. Þá sættu stofnanir mikilli gagnrýni vegna meðferðar í einstökum málum og sagði Ólína það augljóst að halda þyrfti betur utan um málefni flóttamanna. Velti hún því upp hvernig þingið gæti komið þar að. „Hér virðist vera það á ferðinni að það þarf að gæta betur að hagsmunum flóttamanna, leiðbeina þeim betur og aðstoða, en það hlutverk er sem stendur á hendi dreifðra aðila úti í samfélaginu,“ sagði Ólína og sagði þingið geta komið að því að bæta þetta. „Ég held að það sem þingið getur lagt fram til bóta í þessu máli sé að leggja til stofnun umboðsmanns flóttamanna. Ég held að það sé tímabært að hafa á einni hendi þeirra hagsmuni, leiðbeina þeim og aðstoða í samskiptum við stjórnvöld og stofnanir.“ Flóttamenn Tengdar fréttir „Lögin heimila fólki ekki að koma hingað og leita að betra lífi“ Minnst 23 voru fluttir til Albaníu og Makedóníu í nótt. 10. desember 2015 11:17 Segir albönsku fjölskylduna ekki hafa getað annað en unað niðurstöðunni „Svo átti hann ekkert að fá læknisþjónustu áfram nema að borga fyrir það á fullu verði,“ segir vinnuveitandi og vinur albanska fjölskylduföðursins sem sendur var úr landi í nótt með fjölskyldu sinni og langveikum syni. 10. desember 2015 14:31 Albönsku fjölskyldurnar ákváðu að una niðurstöðu Útlendingastofnunar Drógu kærur sínar til kærunefndar útlendingamála til baka og báðu um flutning til baka til Albaníu. 10. desember 2015 12:58 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, gerði málefni flóttamanna að umtalsefni undir liðnum störf þingsins á Alþingi í morgun. Nefni hún að síðasta sólarhring hefði þingmönnum borist þúsundir bréfa frá almenningi vegna meðferðar á málefnum flóttamanna en mikið hefur verið fjallað um tvær albanskar fjölskyldur sem sendar voru úr landi í fyrrnótt ásamt fleirum sem sótt hefðu hér um hæli.Sjá einnig: Segir albönsku fjölskylduna ekki hafa getað annað en unað niðurstöðunni Málið hefur vakið mikla reiði í samfélaginu og sagði Ólína það ljóst að gjá væri að myndast á milli stjórnvalda og almenningsálitsins. Þá sættu stofnanir mikilli gagnrýni vegna meðferðar í einstökum málum og sagði Ólína það augljóst að halda þyrfti betur utan um málefni flóttamanna. Velti hún því upp hvernig þingið gæti komið þar að. „Hér virðist vera það á ferðinni að það þarf að gæta betur að hagsmunum flóttamanna, leiðbeina þeim betur og aðstoða, en það hlutverk er sem stendur á hendi dreifðra aðila úti í samfélaginu,“ sagði Ólína og sagði þingið geta komið að því að bæta þetta. „Ég held að það sem þingið getur lagt fram til bóta í þessu máli sé að leggja til stofnun umboðsmanns flóttamanna. Ég held að það sé tímabært að hafa á einni hendi þeirra hagsmuni, leiðbeina þeim og aðstoða í samskiptum við stjórnvöld og stofnanir.“
Flóttamenn Tengdar fréttir „Lögin heimila fólki ekki að koma hingað og leita að betra lífi“ Minnst 23 voru fluttir til Albaníu og Makedóníu í nótt. 10. desember 2015 11:17 Segir albönsku fjölskylduna ekki hafa getað annað en unað niðurstöðunni „Svo átti hann ekkert að fá læknisþjónustu áfram nema að borga fyrir það á fullu verði,“ segir vinnuveitandi og vinur albanska fjölskylduföðursins sem sendur var úr landi í nótt með fjölskyldu sinni og langveikum syni. 10. desember 2015 14:31 Albönsku fjölskyldurnar ákváðu að una niðurstöðu Útlendingastofnunar Drógu kærur sínar til kærunefndar útlendingamála til baka og báðu um flutning til baka til Albaníu. 10. desember 2015 12:58 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
„Lögin heimila fólki ekki að koma hingað og leita að betra lífi“ Minnst 23 voru fluttir til Albaníu og Makedóníu í nótt. 10. desember 2015 11:17
Segir albönsku fjölskylduna ekki hafa getað annað en unað niðurstöðunni „Svo átti hann ekkert að fá læknisþjónustu áfram nema að borga fyrir það á fullu verði,“ segir vinnuveitandi og vinur albanska fjölskylduföðursins sem sendur var úr landi í nótt með fjölskyldu sinni og langveikum syni. 10. desember 2015 14:31
Albönsku fjölskyldurnar ákváðu að una niðurstöðu Útlendingastofnunar Drógu kærur sínar til kærunefndar útlendingamála til baka og báðu um flutning til baka til Albaníu. 10. desember 2015 12:58