Leit fram haldið af fullum þunga í fyrramálið Kjartan Hreinn Njálsson og Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifa 26. desember 2015 19:53 Umfangsmikil leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá í nótt hefur engan árangur borið. Um hundrað og tuttugu björgunarsveitarmenn og lögreglumenn hafa tekið þátt í leitinni. Formaður Björgunarfélags Árborgar segir aðstæður erfiðar við bakka Ölfusár en leitarmenn hafa notað dróna og leitarhunda við leitina í dag. Leit hófst á þriðja tímanum í nótt en þó tóku um fjörutíu manns þátt í henni. Grunur leikur á að maðurinn hafi fallið í ánna en bíll hans fannst skammt frá Selfosskirkju. Þegar birti til í morgun var aukinn þungi færður í leitina. Liðsstyrkur barst frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu og þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð til. Þrátt fyrir sæmileg veðurskilyrði eru aðstæður við Ölfusá erfiðar. Áin er ísilögð og aðstæður til siglinga erfiðar. Þannig hefur þyrla Landhelgisgæslunnar reynst mikil, sem og önnur minni flygildi en leitarmenn hafa notað dróna við leitina í dag. Tryggvi Hjörtur Oddsson, formaður Björgunarfélags Árborgar, segir að leitarmenn nýti í raun allar bjargir sem hægt er að nýta. Til að átta sig á reki í þessari vatnsmestu á Ísland köstuðu leitarmenn brúðu í ánna sem þyrla Landhelgisgæslunnar fylgdi eftir. „Þó veðrið sé okkur hliðhollt í dag þá er Ölfusáin köld og mikill ís í henni sem gerir aðstæður til leitar mjög erfiðar. Við settum dúkku út þar sem við teljum að maðurinn hafi farið út í ánna og létum hana reka niður og fylgdumst með henni þá til að átta okkur á því bæði hvert hana myndi reka og hraðanum á henni,“ segir Tryggvi. Lögregla og leitarmenn funduðu síðdegis í dag um framhaldið. Dregið verður úr leitinni í kvöld og áin vöktuð í nótt. Gert er ráð fyrir að fullur þungi verður settur í leitina í fyrramálið. Tengdar fréttir Aukinn þungi færður í leitina Aukinn þungi hefur verið færður í leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá á Selfossi í nótt. 26. desember 2015 12:53 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Sjá meira
Umfangsmikil leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá í nótt hefur engan árangur borið. Um hundrað og tuttugu björgunarsveitarmenn og lögreglumenn hafa tekið þátt í leitinni. Formaður Björgunarfélags Árborgar segir aðstæður erfiðar við bakka Ölfusár en leitarmenn hafa notað dróna og leitarhunda við leitina í dag. Leit hófst á þriðja tímanum í nótt en þó tóku um fjörutíu manns þátt í henni. Grunur leikur á að maðurinn hafi fallið í ánna en bíll hans fannst skammt frá Selfosskirkju. Þegar birti til í morgun var aukinn þungi færður í leitina. Liðsstyrkur barst frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu og þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð til. Þrátt fyrir sæmileg veðurskilyrði eru aðstæður við Ölfusá erfiðar. Áin er ísilögð og aðstæður til siglinga erfiðar. Þannig hefur þyrla Landhelgisgæslunnar reynst mikil, sem og önnur minni flygildi en leitarmenn hafa notað dróna við leitina í dag. Tryggvi Hjörtur Oddsson, formaður Björgunarfélags Árborgar, segir að leitarmenn nýti í raun allar bjargir sem hægt er að nýta. Til að átta sig á reki í þessari vatnsmestu á Ísland köstuðu leitarmenn brúðu í ánna sem þyrla Landhelgisgæslunnar fylgdi eftir. „Þó veðrið sé okkur hliðhollt í dag þá er Ölfusáin köld og mikill ís í henni sem gerir aðstæður til leitar mjög erfiðar. Við settum dúkku út þar sem við teljum að maðurinn hafi farið út í ánna og létum hana reka niður og fylgdumst með henni þá til að átta okkur á því bæði hvert hana myndi reka og hraðanum á henni,“ segir Tryggvi. Lögregla og leitarmenn funduðu síðdegis í dag um framhaldið. Dregið verður úr leitinni í kvöld og áin vöktuð í nótt. Gert er ráð fyrir að fullur þungi verður settur í leitina í fyrramálið.
Tengdar fréttir Aukinn þungi færður í leitina Aukinn þungi hefur verið færður í leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá á Selfossi í nótt. 26. desember 2015 12:53 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Sjá meira
Aukinn þungi færður í leitina Aukinn þungi hefur verið færður í leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá á Selfossi í nótt. 26. desember 2015 12:53