ISIS hefur misst 14 prósent af landsvæði sínu á árinu Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2015 23:30 Frá sýrlensku borginni Kobane. Vísir/AFP Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa á þessu ári misst um fjórtán prósent af því landsvæði sem þau náðu í Írak og Sýrlandi eftir að hafa lýst yfir stofnun kalífadæmis á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu stofnunarinnar IHS sem birt var í dag. Í skýrslunni kemur fram að ISIS hafi misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu. Hafa liðsmenn samtakanna þurft að hörfa, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og írökskum öryggissveitum. Bandaríkjamenn, Rússar, Frakkar og Bretar eru í hópi þeirra sem hafa gert loftárásir á skotmörk ISIS í Írak og Sýrlandi síðustu mánuði.Í frétt USA Today kemur fram að vígamenn ISIS hafi meðal annars neyðst til að hverfa frá bænum Tal Abyad á landamærum Tyrklands og Sýrlands, sem var mikilvægur hlekkur á birgðaleið ISIS inn í helsta vígi samtakanna – borgarinnar Raqqa í Sýrlandi. Samtökin glötuðu einnig yfirráðum sínum yfir vegi sem tengdi saman borgirnar Raqqa og Mosul, sem eru þó báðar í höndum ISIS-liða. Slíkt flæki þó verulega vöru- og fólksflutninga ISIS milli borganna. Columb Strack, talsmaður IHS, segir að það hafi haft mjög neikvæð, fjárhagsleg áhrif á ISIS að missa Tal Abyad. Samtökin misstu einnig íröksku borgina Tikrít og olíuhreinsistöðina Beiji í Írak á árinu. ISIS-liðar hafa þó einnig sótt fram á árinu og náðu meðal annars borginni Palmyra og Ramadi á sitt vald. Írakskar öryggissveitir hafa þó sótt hart fram gegn Ramadi síðustu vikur. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar halda fólki í Ramadi Íraski herinn dreifði miðum um borgina í gær, þar sem íbúar voru beðnir um að yfirgefa borgina á 72 klukkustundum. 21. desember 2015 11:01 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa á þessu ári misst um fjórtán prósent af því landsvæði sem þau náðu í Írak og Sýrlandi eftir að hafa lýst yfir stofnun kalífadæmis á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu stofnunarinnar IHS sem birt var í dag. Í skýrslunni kemur fram að ISIS hafi misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu. Hafa liðsmenn samtakanna þurft að hörfa, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og írökskum öryggissveitum. Bandaríkjamenn, Rússar, Frakkar og Bretar eru í hópi þeirra sem hafa gert loftárásir á skotmörk ISIS í Írak og Sýrlandi síðustu mánuði.Í frétt USA Today kemur fram að vígamenn ISIS hafi meðal annars neyðst til að hverfa frá bænum Tal Abyad á landamærum Tyrklands og Sýrlands, sem var mikilvægur hlekkur á birgðaleið ISIS inn í helsta vígi samtakanna – borgarinnar Raqqa í Sýrlandi. Samtökin glötuðu einnig yfirráðum sínum yfir vegi sem tengdi saman borgirnar Raqqa og Mosul, sem eru þó báðar í höndum ISIS-liða. Slíkt flæki þó verulega vöru- og fólksflutninga ISIS milli borganna. Columb Strack, talsmaður IHS, segir að það hafi haft mjög neikvæð, fjárhagsleg áhrif á ISIS að missa Tal Abyad. Samtökin misstu einnig íröksku borgina Tikrít og olíuhreinsistöðina Beiji í Írak á árinu. ISIS-liðar hafa þó einnig sótt fram á árinu og náðu meðal annars borginni Palmyra og Ramadi á sitt vald. Írakskar öryggissveitir hafa þó sótt hart fram gegn Ramadi síðustu vikur.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar halda fólki í Ramadi Íraski herinn dreifði miðum um borgina í gær, þar sem íbúar voru beðnir um að yfirgefa borgina á 72 klukkustundum. 21. desember 2015 11:01 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
ISIS-liðar halda fólki í Ramadi Íraski herinn dreifði miðum um borgina í gær, þar sem íbúar voru beðnir um að yfirgefa borgina á 72 klukkustundum. 21. desember 2015 11:01