Útgáfufyrirtæki Biebers eyddi lagi Inga Bauer út af Soundcloud: Sjötíu þúsund spilanir á einni viku Stefán Árni Pálsson skrifar 30. desember 2015 16:30 Ingi Bauer gerir þetta einstaklega vel. vísir Eðlilega hefur Justin Bieber verið mikið í íslenskum fjölmiðlum að undanförnu eftir að ljós kom að hann mun halda tónleika í Kórnum þann 9. September næstkomandi. Ungur íslenskur listamaður er greinilega mikill aðdáandi Bieber en hann gengur undir nafninu Ingi Bauer. Ingi var að senda frá sér tónlistarmyndband við endurhljóðblandaða útgáfu af Justin Bieber laginu What Do You Mean. Ingi er búsettur í Los Angeles þessa stundina þar sem hann stundar nám við tónlistarskólann Musicians Institute. Myndbandið er allt tekið upp í stórborginni Los Angeles og er það tekið með sjónarhorni Inga. Myndbandið endurspeglar venjulegan dag í lífi Inga á líflegan og skemmtilegan hátt. Ingi hlóð laginu upprunalega á Soundcloud síðuna sína og fékk það yfir 70.000 hlustanir áður en því var eytt út af Soundcloud af útgáfufyrirtæki Biebers vegna höfundarréttar. Hér að neðan má sjá myndbandið frá Inga.Waking up in LAMy remix of the song 'What Do You Mean' by Justin Bieber was deleted on Soundcloud when it had 70 thousand plays in just 4 days, but here it is with a little video I did for you guys. Enjoy! :DFree Download link: www.hive.co/l/auihPosted by Ingi Bauer on 18. desember 2015 Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Eðlilega hefur Justin Bieber verið mikið í íslenskum fjölmiðlum að undanförnu eftir að ljós kom að hann mun halda tónleika í Kórnum þann 9. September næstkomandi. Ungur íslenskur listamaður er greinilega mikill aðdáandi Bieber en hann gengur undir nafninu Ingi Bauer. Ingi var að senda frá sér tónlistarmyndband við endurhljóðblandaða útgáfu af Justin Bieber laginu What Do You Mean. Ingi er búsettur í Los Angeles þessa stundina þar sem hann stundar nám við tónlistarskólann Musicians Institute. Myndbandið er allt tekið upp í stórborginni Los Angeles og er það tekið með sjónarhorni Inga. Myndbandið endurspeglar venjulegan dag í lífi Inga á líflegan og skemmtilegan hátt. Ingi hlóð laginu upprunalega á Soundcloud síðuna sína og fékk það yfir 70.000 hlustanir áður en því var eytt út af Soundcloud af útgáfufyrirtæki Biebers vegna höfundarréttar. Hér að neðan má sjá myndbandið frá Inga.Waking up in LAMy remix of the song 'What Do You Mean' by Justin Bieber was deleted on Soundcloud when it had 70 thousand plays in just 4 days, but here it is with a little video I did for you guys. Enjoy! :DFree Download link: www.hive.co/l/auihPosted by Ingi Bauer on 18. desember 2015
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira