Vantar þig ennþá hugmyndir að áramótaheitum? Rikka skrifar 3. janúar 2015 10:00 visir/getty Það er alltaf gaman að setja sér áramótaheit og þá sérstaklega ef manni tekst það vel til að ná þeim. Ef þig vantar hugmyndir að nýjum heitum þá finnurðu hérna nokkrar hugmyndir.1. Prófaðu að gera eitthvað alveg splunkunýtt einu sinni í viku, þarf ekki að vera eitthvað stórt.2. Hættu að ýta á snooze-takkann á vekjaraklukkunni og drífðu þig fram úr, lífið bíður eftir þér.3. Þakkaðu fyrir eitthvað þrennt á hverjum degi.4. Lærðu á nýtt hljóðfæri.5. Lagaðu til í fataskápnum og gefðu þau föt sem þú hefur ekki verið í allt of lengi.6. Sorteraðu myndirnar í tölvunni þinni og prentaðu jafnvel nokkrar út. Það er miklu skemmtilegra að skoða myndaalbúm en skrolla í tölvunni.7. Þegar pirringur og reiði gerir vart við sig, teldu þá upp að tíu og andaðu inn og út. Er þetta virkilega svona slæmt?8. Hættu að drekka gos og minnkaðu sykurneyslu.9. Hættu að velta þér upp úr mistökum, lærðu af þeim og haltu áfram.10. Hringdu í og heimsæktu vini og vandamenn sem þú hefur ekki heyrt í lengi.11. Hreyfðu þig allavega þrisvar sinnum í viku.12. Finndu þér nýtt og spennandi áhugamál. Heilsa Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið
Það er alltaf gaman að setja sér áramótaheit og þá sérstaklega ef manni tekst það vel til að ná þeim. Ef þig vantar hugmyndir að nýjum heitum þá finnurðu hérna nokkrar hugmyndir.1. Prófaðu að gera eitthvað alveg splunkunýtt einu sinni í viku, þarf ekki að vera eitthvað stórt.2. Hættu að ýta á snooze-takkann á vekjaraklukkunni og drífðu þig fram úr, lífið bíður eftir þér.3. Þakkaðu fyrir eitthvað þrennt á hverjum degi.4. Lærðu á nýtt hljóðfæri.5. Lagaðu til í fataskápnum og gefðu þau föt sem þú hefur ekki verið í allt of lengi.6. Sorteraðu myndirnar í tölvunni þinni og prentaðu jafnvel nokkrar út. Það er miklu skemmtilegra að skoða myndaalbúm en skrolla í tölvunni.7. Þegar pirringur og reiði gerir vart við sig, teldu þá upp að tíu og andaðu inn og út. Er þetta virkilega svona slæmt?8. Hættu að drekka gos og minnkaðu sykurneyslu.9. Hættu að velta þér upp úr mistökum, lærðu af þeim og haltu áfram.10. Hringdu í og heimsæktu vini og vandamenn sem þú hefur ekki heyrt í lengi.11. Hreyfðu þig allavega þrisvar sinnum í viku.12. Finndu þér nýtt og spennandi áhugamál.
Heilsa Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög