Tengingin við Ísland er mikil Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 3. janúar 2015 09:15 "Ég held ég verði á ferðinni í hverjum mánuði fram á vor,“ segir Hugi sem býr í Kaupmannahöfn en kemur oft heim til Íslands. Fréttablaðið/Stefán „Það er mikill heiður að tilheyra þeim hópi sem þessi verðlaun hefur hlotið,“ segir Hugi Guðmundsson tónskáld sem tók í gær við íslensku bjartsýnisverðlaununum úr hendi forseta Íslands. Rio Tinto Alcan hefur verið bakhjarl verðlaunanna frá árinu 2000 en þau voru fyrst veitt 1981 og þá kennd við upphafsmann sinn, danska athafnamanninn Peter Bröste. Verðlaunin nú eru sérsmíðaður gripur úr áli frá Straumsvík og ein milljón króna. Hugi er sjálfstætt starfandi tónskáld og hefur búið í Kaupmannahöfn í 15 ár en á oft erindi heim til Íslands. „Tengingin við Ísland er mikil. Ég held ég verði á ferðinni í hverjum mánuði fram á vor,“ segir hann brosandi og kveðst til dæmis eiga konsert á lokatónleikum Myrkra músíkdaga um næstu mánaðamót. Hann vann tónsmíðakeppni Norrænna músíkdaga í Finnlandi 2013 með verki fyrir börn, byggðu á sögunni um Djáknann á Myrká, það verður flutt á sex skóla- og fjölskyldutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í febrúar. Síðasta vor fékk Hugi þriggja ára starfslaun frá danska ríkinu, þar sem eitt tónskáld var valið úr hverjum tónlistargeira. Það segir hann hafa verið óvænta viðurkenningu. „Ég reiknaði aldrei með að vera inni í myndinni af því ég er útlendingur,“ segir hann. „Eftir að ég hlaut styrkinn fékk ég pöntun um stærðarinnar óperu fyrir sjálfstætt starfandi kompaní sem heitir Öresundsóperan. Hún verður flutt í samstarfi við Hamletsenuna á leikhúshátíð í Hamletkastala í Helsingör í tilefni af 400 ára ártíð Shakespeare árið 2016. Ég hef alltaf nóg fyrir stafni.“ Menning Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira
„Það er mikill heiður að tilheyra þeim hópi sem þessi verðlaun hefur hlotið,“ segir Hugi Guðmundsson tónskáld sem tók í gær við íslensku bjartsýnisverðlaununum úr hendi forseta Íslands. Rio Tinto Alcan hefur verið bakhjarl verðlaunanna frá árinu 2000 en þau voru fyrst veitt 1981 og þá kennd við upphafsmann sinn, danska athafnamanninn Peter Bröste. Verðlaunin nú eru sérsmíðaður gripur úr áli frá Straumsvík og ein milljón króna. Hugi er sjálfstætt starfandi tónskáld og hefur búið í Kaupmannahöfn í 15 ár en á oft erindi heim til Íslands. „Tengingin við Ísland er mikil. Ég held ég verði á ferðinni í hverjum mánuði fram á vor,“ segir hann brosandi og kveðst til dæmis eiga konsert á lokatónleikum Myrkra músíkdaga um næstu mánaðamót. Hann vann tónsmíðakeppni Norrænna músíkdaga í Finnlandi 2013 með verki fyrir börn, byggðu á sögunni um Djáknann á Myrká, það verður flutt á sex skóla- og fjölskyldutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í febrúar. Síðasta vor fékk Hugi þriggja ára starfslaun frá danska ríkinu, þar sem eitt tónskáld var valið úr hverjum tónlistargeira. Það segir hann hafa verið óvænta viðurkenningu. „Ég reiknaði aldrei með að vera inni í myndinni af því ég er útlendingur,“ segir hann. „Eftir að ég hlaut styrkinn fékk ég pöntun um stærðarinnar óperu fyrir sjálfstætt starfandi kompaní sem heitir Öresundsóperan. Hún verður flutt í samstarfi við Hamletsenuna á leikhúshátíð í Hamletkastala í Helsingör í tilefni af 400 ára ártíð Shakespeare árið 2016. Ég hef alltaf nóg fyrir stafni.“
Menning Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira