Ungir einleikarar á svið með Sinfóníunni Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 13. janúar 2015 13:30 Baldvin, Erna Vala, Lilja María og Steiney eru efnilegt tónlistarfólk á leið inn í heim atvinnumennskunnar. „Þetta eru afskaplega frambærilegir músikantar,“ segir Hjördís Ástráðsdóttir, fræðslustjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, um einleikarana fjóra sem koma fram með hljómsveitinni á tónleikum hennar á fimmtudaginn klukkan 19.30. Þeir eru Baldvin Oddsson trompet, Erna Vala Arnardóttir píanó, Lilja María Ásmundsdóttir píanó og Steiney Sigurðardóttir selló. Þau sigruðu öll í keppni á fyrsta háskólastigi sem Sinfónían og Listaháskólinn efndu til og er árviss viðburður. Norski hljómsveitarstjórinn Torodd Wigum stjórnar hljómsveitinni í fyrsta sinn. Einn af einleikurunum er við nám í Bandaríkjunum, það er Baldvin, hann var fimmtán ára þegar hann fór út til að stunda sitt sérnám og bara fimm ára þegar hann hóf trompetnám, að sögn Hjördísar. Erna Vala og Lilja María á píanóunum eru frá sama kennara við Listaháskólann, honum Peter Maté, og sellóistinn Steiney er úr Tónlistarskólanum í Reykjavík. Þau eru öll í kringum tvítugt. Hjördís segir þau yndisleg ungmenni og ekki bara á einu sviði. „Sumu fólki er skenkt svo ríflega,“ segir hún og bætir við: „Þau rituðu öll textann sinn í efnisskrána, tónlistarfólk þarf að kunna að skila svo mörgu af sér fyrir utan tónlistina.“ Menning Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira
„Þetta eru afskaplega frambærilegir músikantar,“ segir Hjördís Ástráðsdóttir, fræðslustjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, um einleikarana fjóra sem koma fram með hljómsveitinni á tónleikum hennar á fimmtudaginn klukkan 19.30. Þeir eru Baldvin Oddsson trompet, Erna Vala Arnardóttir píanó, Lilja María Ásmundsdóttir píanó og Steiney Sigurðardóttir selló. Þau sigruðu öll í keppni á fyrsta háskólastigi sem Sinfónían og Listaháskólinn efndu til og er árviss viðburður. Norski hljómsveitarstjórinn Torodd Wigum stjórnar hljómsveitinni í fyrsta sinn. Einn af einleikurunum er við nám í Bandaríkjunum, það er Baldvin, hann var fimmtán ára þegar hann fór út til að stunda sitt sérnám og bara fimm ára þegar hann hóf trompetnám, að sögn Hjördísar. Erna Vala og Lilja María á píanóunum eru frá sama kennara við Listaháskólann, honum Peter Maté, og sellóistinn Steiney er úr Tónlistarskólanum í Reykjavík. Þau eru öll í kringum tvítugt. Hjördís segir þau yndisleg ungmenni og ekki bara á einu sviði. „Sumu fólki er skenkt svo ríflega,“ segir hún og bætir við: „Þau rituðu öll textann sinn í efnisskrána, tónlistarfólk þarf að kunna að skila svo mörgu af sér fyrir utan tónlistina.“
Menning Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira