Rómantískar perlur frá ýmsum tímum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 15. janúar 2015 14:00 Söngkonurnar tíu í Boudoir, ásamt þeim Ian Wilkinson vinstra megin, Arnhildi Valgarðsdóttur í miðjunni og Julian Hewlett til hægri. „Þetta er í fyrsta skipti sem við höldum tónleika með þessu sniði. Hingað til höfum við bara verið í klassíkinni en nú tökum við vinsælar dægurlagaperlur allt frá árunum 1950-60 til dagsins í dag,“ segir Kristín R. Sigurðardóttir um tónleikana Rómó á Rósenberg sem verða á Café Rósenberg annað kvöld, föstudaginn 16. janúar, klukkan 22. Hún nefnir víðfræg lög eins og Crazy, Saving all my love for you, My heart will go on og Bæn mín eina er. „Við stingum inn einu og einu klassísku, sem kannski töldust til dægurlaga á sínum tíma, en hafa nú klassískt yfirbragð, eins og Volare! Svo erum við með lög úr söngleikjum, til dæmis úr Vesalingunum.“ Kristín er ein kvennanna í sönghópnum Boudoir sem allar eiga það sameiginlegt að vera sönglærðar og flestar starfandi söng- eða tónlistarkonur. Julian Hewlett stjórnar hópnum og leikur líka á hljómborð, auk hans leika Ian Wilkinson á básúnu, barítonhorn og túbu, Steina Ólafsdóttir saxófónleikari og Arnhildur Valgarðsdóttir klarínettuleikari sem syngur líka með sönghópnum inn á milli. Einsöngvarar á tónleikunum eru Erla Berglind Einarsdóttir, Vilborg Birna Helgadóttir, Bryndís Guðnadóttir, Ragnhildur Þórhallsdóttir, Ian Wilkinson, Rós Ingadóttir og Kristín R. Sigurðardóttir. Miðar eru seldir á Café Rosenberg að Klapparstíg 27, eftir klukkan 15 á daginn. Miðaverð er 2.500 en 4.000 krónur kostar fyrir pör. Menning Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Fleiri fréttir Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Þetta er í fyrsta skipti sem við höldum tónleika með þessu sniði. Hingað til höfum við bara verið í klassíkinni en nú tökum við vinsælar dægurlagaperlur allt frá árunum 1950-60 til dagsins í dag,“ segir Kristín R. Sigurðardóttir um tónleikana Rómó á Rósenberg sem verða á Café Rósenberg annað kvöld, föstudaginn 16. janúar, klukkan 22. Hún nefnir víðfræg lög eins og Crazy, Saving all my love for you, My heart will go on og Bæn mín eina er. „Við stingum inn einu og einu klassísku, sem kannski töldust til dægurlaga á sínum tíma, en hafa nú klassískt yfirbragð, eins og Volare! Svo erum við með lög úr söngleikjum, til dæmis úr Vesalingunum.“ Kristín er ein kvennanna í sönghópnum Boudoir sem allar eiga það sameiginlegt að vera sönglærðar og flestar starfandi söng- eða tónlistarkonur. Julian Hewlett stjórnar hópnum og leikur líka á hljómborð, auk hans leika Ian Wilkinson á básúnu, barítonhorn og túbu, Steina Ólafsdóttir saxófónleikari og Arnhildur Valgarðsdóttir klarínettuleikari sem syngur líka með sönghópnum inn á milli. Einsöngvarar á tónleikunum eru Erla Berglind Einarsdóttir, Vilborg Birna Helgadóttir, Bryndís Guðnadóttir, Ragnhildur Þórhallsdóttir, Ian Wilkinson, Rós Ingadóttir og Kristín R. Sigurðardóttir. Miðar eru seldir á Café Rosenberg að Klapparstíg 27, eftir klukkan 15 á daginn. Miðaverð er 2.500 en 4.000 krónur kostar fyrir pör.
Menning Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Fleiri fréttir Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira