Níu hljómsveitir á Saga Fest Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 17. janúar 2015 10:30 Hljómsveitin Fufanu spilar á Saga Fest í vor. Vísir/Ernir Staðfest hefur verið hvaða hljómsveitir munu spila á tónlistarhátíðinni Saga Fest sem verður haldin 23.-24. maí í landi sveitabæjarins Stokkseyrarsels. Sveitirnar eru For a Minor Reflection, Kira Kira, Fufanu, Vio, Soffía Björg, Kippi Kaninus, UniJon, Hugar og Art is Dead. Scott Shigeoka er einn skipuleggjenda hátíðarinnar, þar sem mikið er lagt upp úr tengslum við náttúruna og umhverfið. „Fyrir utan tónleikana verða opnar vinnustofur þar sem meðal annars verður hægt að gera sitt eigið umhverfisvæna hjólabretti, læra pestógerð úr jurtum af svæðinu, fara á sögustund við varðeld, stunda garðyrkju og fleira með áherslu á sjálfbærni,“ segir Scott.Scott Shigeoka er einn skipuleggjenda hátíðarinnar.Hátíðin verður haldin í samstarfi við Landvernd og verða opnir skipulagsfundir haldnir fyrir hátíðina. „Það er öllum boðið að koma á fundina með sína sýn á hátíðina og hjálpa til. Markmiðið er að hvetja fólk til að fara út fyrir kassann og lifa lífinu í sátt við náttúruna,“ segir hann. Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Staðfest hefur verið hvaða hljómsveitir munu spila á tónlistarhátíðinni Saga Fest sem verður haldin 23.-24. maí í landi sveitabæjarins Stokkseyrarsels. Sveitirnar eru For a Minor Reflection, Kira Kira, Fufanu, Vio, Soffía Björg, Kippi Kaninus, UniJon, Hugar og Art is Dead. Scott Shigeoka er einn skipuleggjenda hátíðarinnar, þar sem mikið er lagt upp úr tengslum við náttúruna og umhverfið. „Fyrir utan tónleikana verða opnar vinnustofur þar sem meðal annars verður hægt að gera sitt eigið umhverfisvæna hjólabretti, læra pestógerð úr jurtum af svæðinu, fara á sögustund við varðeld, stunda garðyrkju og fleira með áherslu á sjálfbærni,“ segir Scott.Scott Shigeoka er einn skipuleggjenda hátíðarinnar.Hátíðin verður haldin í samstarfi við Landvernd og verða opnir skipulagsfundir haldnir fyrir hátíðina. „Það er öllum boðið að koma á fundina með sína sýn á hátíðina og hjálpa til. Markmiðið er að hvetja fólk til að fara út fyrir kassann og lifa lífinu í sátt við náttúruna,“ segir hann.
Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira