Sögulegt og listrænt 19. janúar 2015 13:00 „Nokkrar af þessu myndum sýndi ég á Endurkasti, samsýningu Félags íslenskra samtímaljósmyndara árið 2012, en þetta er heildardæmið,“ segir Bragi Þór. Vísir/GVA „Mér fannst hin eyðilega herstöð í Keflavík frábært umhverfi til að mynda, bæði vegna sögulegs samhengis og listrænna möguleika. Þetta tvennt reyndi ég að sameina,“ segir Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari sem hefur opnað sýninguna Varnarliðið í Ljósmyndasafni Íslands. Bragi hóf að mynda svæði varnarliðsins í Keflavík skömmu eftir að herinn hafði yfirgefið stöðina árið 2006 og hélt því áfram allt fram á árið 2008.Engar kvikmyndasýningar úr villta vestrinu meir, ekki einu sinni „bráðum“.Mynd/Bragi Þór Jósefsson„Fyrst þegar ég fór þarna suður eftir var ég með Tinna Sveinssyni sem var ritstjóri Húsa og híbýla þá. Síðan fór ég margar ferðir, fékk leyfi hjá Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar sem sá um svæðið og fékk að skoða allt sem mig langaði,“ segir Bragi Þór sem kveðst geta fullyrt að enginn eigi aðrar eins myndir. „Reyndar kom einn erlendur ljósmyndari einu sinni eða tvisvar en enginn á svona safn og þetta er eitthvað sem aldrei verður hægt að mynda aftur.“Á heiðinni Svæði varnarliðsins var rammlega girt af og enginn komst þangað öðruvísi en um vaktað hlið – nema fuglinn fljúgandi.Mynd/Bragi Þór JósefssonHerstöðin á Miðnesheiði var reist af Bandaríkjaher árið 1951 eftir að Bandaríkjamenn og Íslendingar gerðu með sér varnarsamkomulag. Þar voru um 5.700 manns þegar mest var. Á svæðinu voru verslanir, skólar, sjúkrahús, kvikmyndahús, íþróttahús og skemmtistaðir auk íbúðarhúsa og hernaðarmannvirkja. Svæðið var lokað og þar var allt með öðru sniði en Íslendingar áttu að venjast. Stöðinni var lokað árið 2006 og Bandaríkjamenn yfirgáfu landið eftir 55 ára hersetu. Menning Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Fleiri fréttir Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Emilíana og Víkingur Heiðar meðal tólf tilnefndu Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
„Mér fannst hin eyðilega herstöð í Keflavík frábært umhverfi til að mynda, bæði vegna sögulegs samhengis og listrænna möguleika. Þetta tvennt reyndi ég að sameina,“ segir Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari sem hefur opnað sýninguna Varnarliðið í Ljósmyndasafni Íslands. Bragi hóf að mynda svæði varnarliðsins í Keflavík skömmu eftir að herinn hafði yfirgefið stöðina árið 2006 og hélt því áfram allt fram á árið 2008.Engar kvikmyndasýningar úr villta vestrinu meir, ekki einu sinni „bráðum“.Mynd/Bragi Þór Jósefsson„Fyrst þegar ég fór þarna suður eftir var ég með Tinna Sveinssyni sem var ritstjóri Húsa og híbýla þá. Síðan fór ég margar ferðir, fékk leyfi hjá Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar sem sá um svæðið og fékk að skoða allt sem mig langaði,“ segir Bragi Þór sem kveðst geta fullyrt að enginn eigi aðrar eins myndir. „Reyndar kom einn erlendur ljósmyndari einu sinni eða tvisvar en enginn á svona safn og þetta er eitthvað sem aldrei verður hægt að mynda aftur.“Á heiðinni Svæði varnarliðsins var rammlega girt af og enginn komst þangað öðruvísi en um vaktað hlið – nema fuglinn fljúgandi.Mynd/Bragi Þór JósefssonHerstöðin á Miðnesheiði var reist af Bandaríkjaher árið 1951 eftir að Bandaríkjamenn og Íslendingar gerðu með sér varnarsamkomulag. Þar voru um 5.700 manns þegar mest var. Á svæðinu voru verslanir, skólar, sjúkrahús, kvikmyndahús, íþróttahús og skemmtistaðir auk íbúðarhúsa og hernaðarmannvirkja. Svæðið var lokað og þar var allt með öðru sniði en Íslendingar áttu að venjast. Stöðinni var lokað árið 2006 og Bandaríkjamenn yfirgáfu landið eftir 55 ára hersetu.
Menning Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Fleiri fréttir Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Emilíana og Víkingur Heiðar meðal tólf tilnefndu Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira