Gerir listaverk úr Snapchat Adda Soffia Ingvarsdóttir skrifar 21. janúar 2015 09:30 Helga hvetur áhugasama til að senda sér Snapchatskilaboð fyrir sýninguna. Vísir „Ég hef ekki fengið neitt dónalegt eða óviðeigandi enn,“ segir Helga Bergrún Sigurbjörnsdóttir, nemi í Myndlistaskólanum á Akureyri. Helga vinur að textaverki undir handleiðslu Jónu Hlífar Halldórsdóttur, myndlistarkonu, og ætlar að nota Snapchat-skilaboð í sínu verki. „Mig langaði að skoða Snapchat-samfélagið og texta og myndir þar, hversu sýnilegt þetta er orðið, er okkur alveg sama? Mun þetta bíta okkur í rassinn á endanum?,“ segir Helga. Á sýningunni ætlar hún að sýna Snapchat-skilaboð sem henni hafa verið send. „Ég ætla líka að vera með filmu- og polaroid myndavélar og taka myndir. Þegar ég tek þær ætla ég að skrifa niður það sem ég er að hugsa þegar ég tek þær, líkt og um Snapchat væri að ræða, og skrifa á myndirnar eftir framköllun.“ Þannig ætlar Helga að velta fyrir sér hvað við myndum gera við myndirnar, hvort þeim yrði hent eða þær geymdar. Hún ætlar ekki að ritskoða það sem hún fær en nú þegar hefur hún fengið um 150 skilaboð. „Ég er mjög ánægð með þáttökuna, en vil fá fleiri, þannig að ég hvet alla til að „adda“ mér og senda á heggabegga,“ segir Helga. Sýningin verður í Listasafni Akureyrar 24.-29.janúar. Menning Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Ég hef ekki fengið neitt dónalegt eða óviðeigandi enn,“ segir Helga Bergrún Sigurbjörnsdóttir, nemi í Myndlistaskólanum á Akureyri. Helga vinur að textaverki undir handleiðslu Jónu Hlífar Halldórsdóttur, myndlistarkonu, og ætlar að nota Snapchat-skilaboð í sínu verki. „Mig langaði að skoða Snapchat-samfélagið og texta og myndir þar, hversu sýnilegt þetta er orðið, er okkur alveg sama? Mun þetta bíta okkur í rassinn á endanum?,“ segir Helga. Á sýningunni ætlar hún að sýna Snapchat-skilaboð sem henni hafa verið send. „Ég ætla líka að vera með filmu- og polaroid myndavélar og taka myndir. Þegar ég tek þær ætla ég að skrifa niður það sem ég er að hugsa þegar ég tek þær, líkt og um Snapchat væri að ræða, og skrifa á myndirnar eftir framköllun.“ Þannig ætlar Helga að velta fyrir sér hvað við myndum gera við myndirnar, hvort þeim yrði hent eða þær geymdar. Hún ætlar ekki að ritskoða það sem hún fær en nú þegar hefur hún fengið um 150 skilaboð. „Ég er mjög ánægð með þáttökuna, en vil fá fleiri, þannig að ég hvet alla til að „adda“ mér og senda á heggabegga,“ segir Helga. Sýningin verður í Listasafni Akureyrar 24.-29.janúar.
Menning Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira