Bjarnakvöld í Reykholtskirkju Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 25. janúar 2015 15:30 Bjarni Guðráðsson hefur ugglaust frá ýmsu að segja. Löng og farsæl saga hljóðfæra og tónlistar í Reykholtskirkju í Borgarnesi verður rakin í fyrirlestri sem Bjarni Guðráðsson heldur í Reykholtskirkju á þriðjudagskvöld og hefst klukkan 20.30. Bjarni starfarði lengi sem organisti og söngstjóri í kirkjunni, auk þess að starfa ötullega að uppbyggingu í Reykholti síðustu áratugi. Þar ber hæst bygging Reykholtskirkju-Snorrastofu sem fært hefur staðnum virðuleik og reisn og verið viðspyrna á tímum erfiðra breytinga eftir að skólahaldi lauk í Reykholtsskóla. Bjarni er dóttursonur Bjarna Bjarnasonar á Skáney (1884-1979), sem gerði garðinn frægan við orgelleik og söngstjórn. Því starfi sinnti hann í Reykholtskirkju og víðar um Borgarfjarðarhérað frá unga aldri fram undir nírætt. Þess má vænta að afkomandi hans, Bjarni í Nesi hafi frá ýmsu að segja. Á dögunum varð Bjarni áttræður og af því tilefni bjóða Snorrastofa og Reykholtskirkja gestum á Bjarnakvöldi til kaffiveitinga í safnaðar- og sýningarsal Reykholtskirkju-Snorrastofu. Menning Mest lesið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Fleiri fréttir Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Löng og farsæl saga hljóðfæra og tónlistar í Reykholtskirkju í Borgarnesi verður rakin í fyrirlestri sem Bjarni Guðráðsson heldur í Reykholtskirkju á þriðjudagskvöld og hefst klukkan 20.30. Bjarni starfarði lengi sem organisti og söngstjóri í kirkjunni, auk þess að starfa ötullega að uppbyggingu í Reykholti síðustu áratugi. Þar ber hæst bygging Reykholtskirkju-Snorrastofu sem fært hefur staðnum virðuleik og reisn og verið viðspyrna á tímum erfiðra breytinga eftir að skólahaldi lauk í Reykholtsskóla. Bjarni er dóttursonur Bjarna Bjarnasonar á Skáney (1884-1979), sem gerði garðinn frægan við orgelleik og söngstjórn. Því starfi sinnti hann í Reykholtskirkju og víðar um Borgarfjarðarhérað frá unga aldri fram undir nírætt. Þess má vænta að afkomandi hans, Bjarni í Nesi hafi frá ýmsu að segja. Á dögunum varð Bjarni áttræður og af því tilefni bjóða Snorrastofa og Reykholtskirkja gestum á Bjarnakvöldi til kaffiveitinga í safnaðar- og sýningarsal Reykholtskirkju-Snorrastofu.
Menning Mest lesið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Fleiri fréttir Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira