Kaleo tekur upp tónlist í London Gunnar Leó Pálsson skrifar 2. febrúar 2015 09:57 Hljómsveitin Kaleo vinnur með þekktum upptökustjóra í London. Mynd/Baldvin Vernharðsson Hljómsveitin Kaleo er þessa dagana stödd í hljóðveri í London, þar sem hún er í upptökum. Sveitin vinnur þar með breska upptökustjóranum Mike Crossey. „Við erum að prófa að vinna með Crossey og sjáum svo hvað kemur út úr því. Þetta er mikill fagmaður og við hlökkum til samstarfsins,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari og gítarleikari Kaleo. Crossey hefur unnið með hljómsveitum á borð við Arctic Monkeys, Keane, The Kooks og Razorlight, svo nokkrar séu nefndar. Kaleo verður í London í nokkrar vikur í upptökum en fer svo vestur um haf, nánar tiltekið til Austin í Texas. „Við spilum á tónleikum í Austin um miðjan febrúar eða seinni hluta febrúar. Við verðum með eins konar búsetu í Austin en verðum líka mikið á ferðinni á næstunni, geri ég ráð fyrir,“ útskýrir Jökull. Sveitin mun líklega koma fram á fleiri tónleikum í Bandaríkjunum í kjölfarið. Kaleo skrifaði undir plötusamning við Atlantic Records fyrir skömmu og verður tónlist hljómsveitarinnar gefin út á heimsvísu. Tónlist Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Hljómsveitin Kaleo er þessa dagana stödd í hljóðveri í London, þar sem hún er í upptökum. Sveitin vinnur þar með breska upptökustjóranum Mike Crossey. „Við erum að prófa að vinna með Crossey og sjáum svo hvað kemur út úr því. Þetta er mikill fagmaður og við hlökkum til samstarfsins,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari og gítarleikari Kaleo. Crossey hefur unnið með hljómsveitum á borð við Arctic Monkeys, Keane, The Kooks og Razorlight, svo nokkrar séu nefndar. Kaleo verður í London í nokkrar vikur í upptökum en fer svo vestur um haf, nánar tiltekið til Austin í Texas. „Við spilum á tónleikum í Austin um miðjan febrúar eða seinni hluta febrúar. Við verðum með eins konar búsetu í Austin en verðum líka mikið á ferðinni á næstunni, geri ég ráð fyrir,“ útskýrir Jökull. Sveitin mun líklega koma fram á fleiri tónleikum í Bandaríkjunum í kjölfarið. Kaleo skrifaði undir plötusamning við Atlantic Records fyrir skömmu og verður tónlist hljómsveitarinnar gefin út á heimsvísu.
Tónlist Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira