Brian May lætur flensuna ekki stöðva sig 3. febrúar 2015 12:00 Gítarleikarinn Brian May er enn með þetta. Brian May, gítarleikari einnar þekktustu rokkhljómsveitar heims, glímir við þráláta flensu. Hljómsveitin Queen er á tónleikaferðalagi um Evrópu og eftir tónleika sveitarinnar var gítarleikarinn ekki hress. May, sem er 67 ára gamall, viðurkenndi að hann hefði átti mjög erfitt með að klára tónleikana sem á eftir fylgdu í Köln og Amsterdam, en hann þvertók fyrir að hætta við að koma fram. „Mér hefur sjaldan liðið eins illa á tónleikum,“ skrifaði May á bloggsíðu sveitarinnar eftir tónleikana í Köln þann 29. janúar. „Ég nældi mér í slæma flensu eftir Parísartónleikana og hef verið með hita, beinverki og höfuðverk síðan. Ég tók svo mikið af verkjalyfjum að ég gleymdi hvar ég var í kringum „Crazy Little Thing“ og var orðinn alveg ruglaður í „Bohemian Rapsody“,“ bætti hann við. May er nú búinn að ná fullri heilsu á ný og sendi aðdáendum þakkir fyrir batakveðjurnar á Twitter. Tónlist Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Brian May, gítarleikari einnar þekktustu rokkhljómsveitar heims, glímir við þráláta flensu. Hljómsveitin Queen er á tónleikaferðalagi um Evrópu og eftir tónleika sveitarinnar var gítarleikarinn ekki hress. May, sem er 67 ára gamall, viðurkenndi að hann hefði átti mjög erfitt með að klára tónleikana sem á eftir fylgdu í Köln og Amsterdam, en hann þvertók fyrir að hætta við að koma fram. „Mér hefur sjaldan liðið eins illa á tónleikum,“ skrifaði May á bloggsíðu sveitarinnar eftir tónleikana í Köln þann 29. janúar. „Ég nældi mér í slæma flensu eftir Parísartónleikana og hef verið með hita, beinverki og höfuðverk síðan. Ég tók svo mikið af verkjalyfjum að ég gleymdi hvar ég var í kringum „Crazy Little Thing“ og var orðinn alveg ruglaður í „Bohemian Rapsody“,“ bætti hann við. May er nú búinn að ná fullri heilsu á ný og sendi aðdáendum þakkir fyrir batakveðjurnar á Twitter.
Tónlist Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira