Verzló góður undirbúningur Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 16. febrúar 2015 11:00 María segir sigurinn hafa komið sér á óvart og hún sé enn að átta sig á honum. Vísir/AndriMarinó Flytjendur og höfundar laganna sem höfnuðu í fyrsta og öðru sæti í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardagskvöld eru allir fyrrverandi nemendur Verzlunarskóla Íslands. Þá vaknar sú spurning hvort skólinn sé sérstaklega góður undirbúningur fyrir keppnir á borð við Söngvakeppnina. „Ætli það ekki, í Versló fær maður gríðarlega góð tækifæri. Það eru söngleikir og stór tónlistarkeppni og góð tækifæri fyrir nemendur til þess að æfa sig í því að koma fram,“ segir söngkonan María Ólafsdóttir sem bar sigur úr býtum á laugardagskvöld með laginu Unbroken sem samið er af StopWaitGo, þeim Ásgeiri Orra Ásgeirssyni, Pálma Ragnari Ásgeirssyni og Sæþóri Kristjánssyni. StopWaitGo áttu einnig lagið sem hafnaði í öðru sæti í keppninni, Once Again, sem flutt var af Friðriki Dór Jónssyni. María segist enn vera að átta sig á sigrinum. „Þetta var ótrúlega gaman og kom ótrúlega mikið á óvart líka, ég bjóst engan veginn við þessu. Í byrjun keppninnar í gær þá hafði ég ekki hugmynd um hver myndi taka þetta,“ segir María hress og bætir við: „Svo þegar við vorum komin í einvígið var ég alveg hundrað prósent á því að Frikki myndi taka þetta.“ Svo varð þó ekki og María heldur til Vínar í Austurríki og tekur þátt fyrir hönd Íslands í Eurovisionkeppninni sem fram fer í maí. Eurovision Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Flytjendur og höfundar laganna sem höfnuðu í fyrsta og öðru sæti í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardagskvöld eru allir fyrrverandi nemendur Verzlunarskóla Íslands. Þá vaknar sú spurning hvort skólinn sé sérstaklega góður undirbúningur fyrir keppnir á borð við Söngvakeppnina. „Ætli það ekki, í Versló fær maður gríðarlega góð tækifæri. Það eru söngleikir og stór tónlistarkeppni og góð tækifæri fyrir nemendur til þess að æfa sig í því að koma fram,“ segir söngkonan María Ólafsdóttir sem bar sigur úr býtum á laugardagskvöld með laginu Unbroken sem samið er af StopWaitGo, þeim Ásgeiri Orra Ásgeirssyni, Pálma Ragnari Ásgeirssyni og Sæþóri Kristjánssyni. StopWaitGo áttu einnig lagið sem hafnaði í öðru sæti í keppninni, Once Again, sem flutt var af Friðriki Dór Jónssyni. María segist enn vera að átta sig á sigrinum. „Þetta var ótrúlega gaman og kom ótrúlega mikið á óvart líka, ég bjóst engan veginn við þessu. Í byrjun keppninnar í gær þá hafði ég ekki hugmynd um hver myndi taka þetta,“ segir María hress og bætir við: „Svo þegar við vorum komin í einvígið var ég alveg hundrað prósent á því að Frikki myndi taka þetta.“ Svo varð þó ekki og María heldur til Vínar í Austurríki og tekur þátt fyrir hönd Íslands í Eurovisionkeppninni sem fram fer í maí.
Eurovision Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira