Gjafir upp á 16,5 milljónir: Lestarferð um klettafjöllin í Kanada bíður Jóhanns og félaga Guðrún Ansnes skrifar 20. febrúar 2015 10:30 Jóhann fór með sigur af hólmi á Golden Globes. Hann á von á góðu hvort sem hann nælir sér í styttu eður ei. Vísir/Getty Þeir leikarar sem koma til með að láta í minni pokann á sunnudaginn þegar Óskarsverðlaunin verða veitt, geta vissulega leitað sér huggunar í afar ríkulegum gjafapoka sem í boði eru. Hver einasti gjafapoki sem tilnefndir fá, inniheldur varning fyrir 125.000 dollara, eða í kringum 16.5 milljónir íslenskra króna. Ætla má að þeir sem bíði ósigur eigi nokkuð auðvelt með að sleikja sárin í Audi bifreið, af gerðinni A4, sem tilnefndu fá til afnota í heilt ár. Þá má vænta að ekki væsi heldur um sigraðar Hollywood stjörnur í Toscana héraði á Ítalíu þar sem þriggja daga lúxús gisting, metin á 1.500 dollara, bíður þeirra. Einstök lestarferð um Kanadísku Klettafjöllin, rándýrt sjávarsalt og gjafabréf fyrir 800 dollara í sérstakri sælgætisbúð ættu líka að koma leikurunum langt. Þegar hér er komið á enn eftir að nefna rúsínuna í svekkelsis pylsuendanum, því það allra dýrasta og flottasta er persónulegur tími með Olessia Kantor. Kantor er eigandi fyrirtækis sem sérhæfir sig í að fara yfir stjörnuspár fólks, greina drauma þeirra og kenna sérstaka aðferð til að stjórna huganum. Þessi persónulega meðferð kostar litla 20.000 dollara, eða því sem nemur rúmum 2.6 milljónum króna. Þeir alla svekktustu ættu því að öllum líkindum að jafna sig áður en langt um líður. Golden Globes Tengdar fréttir „Ótrúlegar fréttir að fá Óskarstilnefningu“ Tónlistarmaðurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson varð í gær sjötti Íslendingurinn til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. 16. janúar 2015 08:00 Óskarinn í beinni: Verður Jóhann tilnefndur? Tilnefningar til Óskarsveðrlaunanna verða tilkynntar í beinni útsendingu á Vísi. 15. janúar 2015 12:54 Jóhann Jóhannsson í stjörnufans óskarspartý Okkar maður mætti í glæsilegt Óskarstilnefningapartý á Beverly Hilton hótelinu í gær. 3. febrúar 2015 11:16 Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
Þeir leikarar sem koma til með að láta í minni pokann á sunnudaginn þegar Óskarsverðlaunin verða veitt, geta vissulega leitað sér huggunar í afar ríkulegum gjafapoka sem í boði eru. Hver einasti gjafapoki sem tilnefndir fá, inniheldur varning fyrir 125.000 dollara, eða í kringum 16.5 milljónir íslenskra króna. Ætla má að þeir sem bíði ósigur eigi nokkuð auðvelt með að sleikja sárin í Audi bifreið, af gerðinni A4, sem tilnefndu fá til afnota í heilt ár. Þá má vænta að ekki væsi heldur um sigraðar Hollywood stjörnur í Toscana héraði á Ítalíu þar sem þriggja daga lúxús gisting, metin á 1.500 dollara, bíður þeirra. Einstök lestarferð um Kanadísku Klettafjöllin, rándýrt sjávarsalt og gjafabréf fyrir 800 dollara í sérstakri sælgætisbúð ættu líka að koma leikurunum langt. Þegar hér er komið á enn eftir að nefna rúsínuna í svekkelsis pylsuendanum, því það allra dýrasta og flottasta er persónulegur tími með Olessia Kantor. Kantor er eigandi fyrirtækis sem sérhæfir sig í að fara yfir stjörnuspár fólks, greina drauma þeirra og kenna sérstaka aðferð til að stjórna huganum. Þessi persónulega meðferð kostar litla 20.000 dollara, eða því sem nemur rúmum 2.6 milljónum króna. Þeir alla svekktustu ættu því að öllum líkindum að jafna sig áður en langt um líður.
Golden Globes Tengdar fréttir „Ótrúlegar fréttir að fá Óskarstilnefningu“ Tónlistarmaðurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson varð í gær sjötti Íslendingurinn til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. 16. janúar 2015 08:00 Óskarinn í beinni: Verður Jóhann tilnefndur? Tilnefningar til Óskarsveðrlaunanna verða tilkynntar í beinni útsendingu á Vísi. 15. janúar 2015 12:54 Jóhann Jóhannsson í stjörnufans óskarspartý Okkar maður mætti í glæsilegt Óskarstilnefningapartý á Beverly Hilton hótelinu í gær. 3. febrúar 2015 11:16 Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
„Ótrúlegar fréttir að fá Óskarstilnefningu“ Tónlistarmaðurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson varð í gær sjötti Íslendingurinn til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. 16. janúar 2015 08:00
Óskarinn í beinni: Verður Jóhann tilnefndur? Tilnefningar til Óskarsveðrlaunanna verða tilkynntar í beinni útsendingu á Vísi. 15. janúar 2015 12:54
Jóhann Jóhannsson í stjörnufans óskarspartý Okkar maður mætti í glæsilegt Óskarstilnefningapartý á Beverly Hilton hótelinu í gær. 3. febrúar 2015 11:16
Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01