Gjafir upp á 16,5 milljónir: Lestarferð um klettafjöllin í Kanada bíður Jóhanns og félaga Guðrún Ansnes skrifar 20. febrúar 2015 10:30 Jóhann fór með sigur af hólmi á Golden Globes. Hann á von á góðu hvort sem hann nælir sér í styttu eður ei. Vísir/Getty Þeir leikarar sem koma til með að láta í minni pokann á sunnudaginn þegar Óskarsverðlaunin verða veitt, geta vissulega leitað sér huggunar í afar ríkulegum gjafapoka sem í boði eru. Hver einasti gjafapoki sem tilnefndir fá, inniheldur varning fyrir 125.000 dollara, eða í kringum 16.5 milljónir íslenskra króna. Ætla má að þeir sem bíði ósigur eigi nokkuð auðvelt með að sleikja sárin í Audi bifreið, af gerðinni A4, sem tilnefndu fá til afnota í heilt ár. Þá má vænta að ekki væsi heldur um sigraðar Hollywood stjörnur í Toscana héraði á Ítalíu þar sem þriggja daga lúxús gisting, metin á 1.500 dollara, bíður þeirra. Einstök lestarferð um Kanadísku Klettafjöllin, rándýrt sjávarsalt og gjafabréf fyrir 800 dollara í sérstakri sælgætisbúð ættu líka að koma leikurunum langt. Þegar hér er komið á enn eftir að nefna rúsínuna í svekkelsis pylsuendanum, því það allra dýrasta og flottasta er persónulegur tími með Olessia Kantor. Kantor er eigandi fyrirtækis sem sérhæfir sig í að fara yfir stjörnuspár fólks, greina drauma þeirra og kenna sérstaka aðferð til að stjórna huganum. Þessi persónulega meðferð kostar litla 20.000 dollara, eða því sem nemur rúmum 2.6 milljónum króna. Þeir alla svekktustu ættu því að öllum líkindum að jafna sig áður en langt um líður. Golden Globes Tengdar fréttir „Ótrúlegar fréttir að fá Óskarstilnefningu“ Tónlistarmaðurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson varð í gær sjötti Íslendingurinn til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. 16. janúar 2015 08:00 Óskarinn í beinni: Verður Jóhann tilnefndur? Tilnefningar til Óskarsveðrlaunanna verða tilkynntar í beinni útsendingu á Vísi. 15. janúar 2015 12:54 Jóhann Jóhannsson í stjörnufans óskarspartý Okkar maður mætti í glæsilegt Óskarstilnefningapartý á Beverly Hilton hótelinu í gær. 3. febrúar 2015 11:16 Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fleiri fréttir „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Sjá meira
Þeir leikarar sem koma til með að láta í minni pokann á sunnudaginn þegar Óskarsverðlaunin verða veitt, geta vissulega leitað sér huggunar í afar ríkulegum gjafapoka sem í boði eru. Hver einasti gjafapoki sem tilnefndir fá, inniheldur varning fyrir 125.000 dollara, eða í kringum 16.5 milljónir íslenskra króna. Ætla má að þeir sem bíði ósigur eigi nokkuð auðvelt með að sleikja sárin í Audi bifreið, af gerðinni A4, sem tilnefndu fá til afnota í heilt ár. Þá má vænta að ekki væsi heldur um sigraðar Hollywood stjörnur í Toscana héraði á Ítalíu þar sem þriggja daga lúxús gisting, metin á 1.500 dollara, bíður þeirra. Einstök lestarferð um Kanadísku Klettafjöllin, rándýrt sjávarsalt og gjafabréf fyrir 800 dollara í sérstakri sælgætisbúð ættu líka að koma leikurunum langt. Þegar hér er komið á enn eftir að nefna rúsínuna í svekkelsis pylsuendanum, því það allra dýrasta og flottasta er persónulegur tími með Olessia Kantor. Kantor er eigandi fyrirtækis sem sérhæfir sig í að fara yfir stjörnuspár fólks, greina drauma þeirra og kenna sérstaka aðferð til að stjórna huganum. Þessi persónulega meðferð kostar litla 20.000 dollara, eða því sem nemur rúmum 2.6 milljónum króna. Þeir alla svekktustu ættu því að öllum líkindum að jafna sig áður en langt um líður.
Golden Globes Tengdar fréttir „Ótrúlegar fréttir að fá Óskarstilnefningu“ Tónlistarmaðurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson varð í gær sjötti Íslendingurinn til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. 16. janúar 2015 08:00 Óskarinn í beinni: Verður Jóhann tilnefndur? Tilnefningar til Óskarsveðrlaunanna verða tilkynntar í beinni útsendingu á Vísi. 15. janúar 2015 12:54 Jóhann Jóhannsson í stjörnufans óskarspartý Okkar maður mætti í glæsilegt Óskarstilnefningapartý á Beverly Hilton hótelinu í gær. 3. febrúar 2015 11:16 Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fleiri fréttir „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Sjá meira
„Ótrúlegar fréttir að fá Óskarstilnefningu“ Tónlistarmaðurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson varð í gær sjötti Íslendingurinn til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. 16. janúar 2015 08:00
Óskarinn í beinni: Verður Jóhann tilnefndur? Tilnefningar til Óskarsveðrlaunanna verða tilkynntar í beinni útsendingu á Vísi. 15. janúar 2015 12:54
Jóhann Jóhannsson í stjörnufans óskarspartý Okkar maður mætti í glæsilegt Óskarstilnefningapartý á Beverly Hilton hótelinu í gær. 3. febrúar 2015 11:16
Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01