Lúxusinn í fyrirrúmi fyrir Óskarsgesti Adda Soffia Ingvarsdottir skrifar 20. febrúar 2015 08:30 Þau Signý og Dan voru stórglæsileg á rauða dreglinum á BAFTA.. Vísir Signý Guðlaugsdóttir er ein af þeim sem mun ganga rauða dregilinn á Óskarsverðlaunahátinni á sunnudag. Eiginmaður hennar, Nýsjálendingurinn Dan Lemmon, er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir tæknibrellur í kvikmyndinni Rise of The Planet of The Apes. Hún segir að mikill lúxus fylgi því að mæta á Óskarshátíðina. „Ætli þetta sé ekki pínulítið eins og að vera prinsessa yfir eina helgi,“ útskýrir hún Signý. Hjónin, sem eru búsett á Nýja-Sjálandi, fljúga til Los Angeles um helgina og munu þau hafa það einstaklega gott á meðan þau gista þar. „Þau hjá kvikmyndafyrirtækinu 20th Century Fox bóka mig inn í lúxus svítu á hóteli í Los Angeles á stóra daginn. Þar er mér boðið í spa, hárgreiðslu, förðun, neglur og fleira,“ segir hún. Ekki er það þar með upptalið en að auki fá þau demantsúr og vikuferð til Bali svo eitthvað sé nefnt. Signý mætti ásamt eiginmanni sínum á BAFTA verðlaunahátíðina þann 8. febrúar og valdi hún að sjálfsögðu að vera klædd í íslenska hönnun á rauða dreglinum þar.Meðal þess sem tilnefndir fáVísir„Snillingurinn hún Andrea sérhannaði og saumaði á mig fallegan og elegant kjól fyrir athöfnina, en ég vildi passa að ég fengi kjól sem væri nógu síður. Andrea gerði líka fallegt fjaðravesti sem ég var í yfir og það vakti gríðarlega mikla athygli á rauða dreglinum í London. Kjóllinn var fullkominn í alla staði og ég er mjög ánægð með hann,“ segir hún. Eftir athöfnina mættu þau hjónin í Weinstein eftirpartýið þar sem allar stjörnurnar voru samankomnar. „Við hittum, spjölluðum og dönsuðum við fjölda frægra leikara. Það var líka einstaklega gaman að sjá Stephen Hawking sjálfan og fjölskylduna hans mæta í matinn eftir verðlaunaafhendinguna,“ segir Signý. Hún segist ekki vera búin að ákveða hvaða kjóll verði fyrir valinu fyrir Óskarinn en líklegt er að hún klæðist öðrum sérsaumuðum kjól frá Andreu. Óskarinn Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Lokaspölurinn: „Orðinn svolítill höfuðverkur að stíga skrefin“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Lokaspölurinn: „Orðinn svolítill höfuðverkur að stíga skrefin“ Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Sjá meira
Signý Guðlaugsdóttir er ein af þeim sem mun ganga rauða dregilinn á Óskarsverðlaunahátinni á sunnudag. Eiginmaður hennar, Nýsjálendingurinn Dan Lemmon, er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir tæknibrellur í kvikmyndinni Rise of The Planet of The Apes. Hún segir að mikill lúxus fylgi því að mæta á Óskarshátíðina. „Ætli þetta sé ekki pínulítið eins og að vera prinsessa yfir eina helgi,“ útskýrir hún Signý. Hjónin, sem eru búsett á Nýja-Sjálandi, fljúga til Los Angeles um helgina og munu þau hafa það einstaklega gott á meðan þau gista þar. „Þau hjá kvikmyndafyrirtækinu 20th Century Fox bóka mig inn í lúxus svítu á hóteli í Los Angeles á stóra daginn. Þar er mér boðið í spa, hárgreiðslu, förðun, neglur og fleira,“ segir hún. Ekki er það þar með upptalið en að auki fá þau demantsúr og vikuferð til Bali svo eitthvað sé nefnt. Signý mætti ásamt eiginmanni sínum á BAFTA verðlaunahátíðina þann 8. febrúar og valdi hún að sjálfsögðu að vera klædd í íslenska hönnun á rauða dreglinum þar.Meðal þess sem tilnefndir fáVísir„Snillingurinn hún Andrea sérhannaði og saumaði á mig fallegan og elegant kjól fyrir athöfnina, en ég vildi passa að ég fengi kjól sem væri nógu síður. Andrea gerði líka fallegt fjaðravesti sem ég var í yfir og það vakti gríðarlega mikla athygli á rauða dreglinum í London. Kjóllinn var fullkominn í alla staði og ég er mjög ánægð með hann,“ segir hún. Eftir athöfnina mættu þau hjónin í Weinstein eftirpartýið þar sem allar stjörnurnar voru samankomnar. „Við hittum, spjölluðum og dönsuðum við fjölda frægra leikara. Það var líka einstaklega gaman að sjá Stephen Hawking sjálfan og fjölskylduna hans mæta í matinn eftir verðlaunaafhendinguna,“ segir Signý. Hún segist ekki vera búin að ákveða hvaða kjóll verði fyrir valinu fyrir Óskarinn en líklegt er að hún klæðist öðrum sérsaumuðum kjól frá Andreu.
Óskarinn Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Lokaspölurinn: „Orðinn svolítill höfuðverkur að stíga skrefin“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Lokaspölurinn: „Orðinn svolítill höfuðverkur að stíga skrefin“ Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Sjá meira