Górillustelpur og klifurdans Magnús Guðmundsson skrifar 9. apríl 2015 13:00 Danshópurinn BANDALOOP ætlar að leika listir sínar utan á Aðalstræti 6 á opnunarhátíð Listahátíðarinnar. Opnunarhátíðin þann 13. maí mun endurspegla markmið aðstandendanna að góðu aðgengi almennings að listviðburðum. Þann dag verður afhjúpað nýtt verk eftir myndlistarhópinn Guerilla Girls sem samanstendur af sjö myndlistarkonum sem eru þekktar fyrir baráttu sína fyrir jafnrétti í listheiminum og hafa beitt fyrir sig húmor í fjölda spennandi verka á liðnum þrjátíu árum.Guerilla Girls eru forsíðuefni Listahátíðar í ár enda samnefnari fyrir áhersluna á höfundarverk kvenna, ritskoðun og réttindabaráttu almennt. Opnunaratriðið sjálft er hins vegar á ystu nöf samfélagsins í bókstaflegri merkingu. Þar er á ferðinni bandaríski dansflokkurinn BANDALOOP undir stjórn Ameliu Rudolph sem hefur leitt flokk sinn fram á ystu brún skýjakljúfa og klettabjarga víðsvegar um heim. BANDALOOP sérhæfir sig í lóðréttum dansi og er bakgrunnur listræns stjórnanda ekki einungis í dansi heldur einnig klettaklifri. Þessi heimsþekkti danshópur mun sýna þrjú verk á framhlið Aðalstrætis 6 við opnun Listahátíðarinnar og því um að gera fyrir Reykvíkinga sem og aðra unnendur klettaklifurs, danslistar og spennandi menningarviðburða í orðsins fyllstu merkingu að fjölmenna í Aðalstrætið þann 13. maí. Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Opnunarhátíðin þann 13. maí mun endurspegla markmið aðstandendanna að góðu aðgengi almennings að listviðburðum. Þann dag verður afhjúpað nýtt verk eftir myndlistarhópinn Guerilla Girls sem samanstendur af sjö myndlistarkonum sem eru þekktar fyrir baráttu sína fyrir jafnrétti í listheiminum og hafa beitt fyrir sig húmor í fjölda spennandi verka á liðnum þrjátíu árum.Guerilla Girls eru forsíðuefni Listahátíðar í ár enda samnefnari fyrir áhersluna á höfundarverk kvenna, ritskoðun og réttindabaráttu almennt. Opnunaratriðið sjálft er hins vegar á ystu nöf samfélagsins í bókstaflegri merkingu. Þar er á ferðinni bandaríski dansflokkurinn BANDALOOP undir stjórn Ameliu Rudolph sem hefur leitt flokk sinn fram á ystu brún skýjakljúfa og klettabjarga víðsvegar um heim. BANDALOOP sérhæfir sig í lóðréttum dansi og er bakgrunnur listræns stjórnanda ekki einungis í dansi heldur einnig klettaklifri. Þessi heimsþekkti danshópur mun sýna þrjú verk á framhlið Aðalstrætis 6 við opnun Listahátíðarinnar og því um að gera fyrir Reykvíkinga sem og aðra unnendur klettaklifurs, danslistar og spennandi menningarviðburða í orðsins fyllstu merkingu að fjölmenna í Aðalstrætið þann 13. maí.
Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira