Telja samanburðinn vera óraunhæfan Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. júní 2015 08:00 Hjúkrunarfræðingar vilja að menntun þeirra verði metin til launa. fréttablaðið/vilhelm Opinberir starfsmenn njóta betri lífeyrisréttinda, ríkara starfsöryggis, ríflegri veikinda- og orlofsréttinda, betri tækifæra til endur- og símenntunar og aukinna starfsaldurstengdra réttinda samanborið við starfsfólk á almennum vinnumarkaði. Þetta segir í nýju áliti Viðskiptaráðs Íslands um réttindi og kröfur opinberra starfsmanna. Af þessari ástæðu geti opinberir starfsmenn ekki borið sig saman við launþega á almennum markaði í launakröfum sínum.Viðskiptaráð telur að grundvöllur þess að ræða megi sérstakar launahækkanir opinberra starfsmanna, umfram laun á almennum markaði, sé að umframréttindi fyrrnefnda hópsins verði afnumin. „Það hefur aldrei verið sýnt fram á það með fullnægjandi hætti að launakjör opinberra starfsmanna séu lakari. Slíkur samanburður þyrfti alltaf að taka tillit til þessara réttinda,“ segir Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. Það er mat Viðskiptaráðs að ef laun félaga í BHM myndu hækka um 20 prósent umfram laun á almennum markaði, án þess að afnema umframréttindin, myndi afkoma hins opinbera versna um 51 milljarð króna á ári. Það bil myndi þurfa að brúa með uppsögnum opinberra starfsmanna, skertri þjónustu eða verulegum skattahækkunum. Verkfall 2016 Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira
Opinberir starfsmenn njóta betri lífeyrisréttinda, ríkara starfsöryggis, ríflegri veikinda- og orlofsréttinda, betri tækifæra til endur- og símenntunar og aukinna starfsaldurstengdra réttinda samanborið við starfsfólk á almennum vinnumarkaði. Þetta segir í nýju áliti Viðskiptaráðs Íslands um réttindi og kröfur opinberra starfsmanna. Af þessari ástæðu geti opinberir starfsmenn ekki borið sig saman við launþega á almennum markaði í launakröfum sínum.Viðskiptaráð telur að grundvöllur þess að ræða megi sérstakar launahækkanir opinberra starfsmanna, umfram laun á almennum markaði, sé að umframréttindi fyrrnefnda hópsins verði afnumin. „Það hefur aldrei verið sýnt fram á það með fullnægjandi hætti að launakjör opinberra starfsmanna séu lakari. Slíkur samanburður þyrfti alltaf að taka tillit til þessara réttinda,“ segir Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. Það er mat Viðskiptaráðs að ef laun félaga í BHM myndu hækka um 20 prósent umfram laun á almennum markaði, án þess að afnema umframréttindin, myndi afkoma hins opinbera versna um 51 milljarð króna á ári. Það bil myndi þurfa að brúa með uppsögnum opinberra starfsmanna, skertri þjónustu eða verulegum skattahækkunum.
Verkfall 2016 Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira