Má ekki verða tekjuöflun fyrir ríkissjóð Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar 9. júní 2015 09:00 Már Guðmundsson Rík áhersla var lögð á það í gær að þeir fjármunir sem skapast við stöðugleikaskilyrðin séu ekki tekjur fyrir ríkissjóð. Már Guðmundsson seðlabankastjóri undirstrikaði það. „Það er mjög mikilvægt, eins og ég undirstrikaði í mínum aðfararorðum, og eins og er gert grein fyrir í greinargerðinni með stöðugleikaskattsfrumvarpinu, að þessar krónur sem eru teknar úr umferð og ekki leita útgöngu, þær mega ekki leita aftur út í hagkerfið vegna þess að þá setja þær þrýsting á verðlag og gengið eftir annarri leið.“ Már sagði að ráðstöfun fjármunanna þyrfti að samrýmast stöðugleika. Ef ætti að nýta fjármunina umfram það að greiða niður skuld ríkissjóðs við Seðlabanknn væri hægt að horfa til lækkunar skulda og bættrar eignastöðu ríkissjóðs, með þeim hætti að peningamagn pumpist ekki út í hagkerfið. „Það má alls ekki gerast, vegna þess að þá erum við að grafa algjörlega undan tilgangi aðgerðanna.“Sigmundur Davíð GunnlaugssonSigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að fjármunirnir muni í grófum dráttum hafa tvenns konar megináhrif. „Annars vegar verður þessu fjármagni fyrst og fremst varið til að verja efnahagslegan stöðugleika, gjaldmiðilinn og koma í veg fyrir verðbólgu og annan efnahagslegan stöðugleika og þrýsting á það að verðmæti renni úr landinu. Hins vegar mun þetta náttúrulega draga verulega úr vaxtabyrði ríkissjóðs og það gerir ríkið betur í stakk búið til að sinna öllum mögulegum hlutverkum. Það má í rauninni segja að með því sé verið á vissan hátt að leiðrétta það sem fór úrskeiðis og setja ríkið aftur á þann stað sem það ætti með réttu að vera, hvað varðar getu þess til að halda uppi þjónustu við borgarana.“ Gjaldeyrishöft Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Rík áhersla var lögð á það í gær að þeir fjármunir sem skapast við stöðugleikaskilyrðin séu ekki tekjur fyrir ríkissjóð. Már Guðmundsson seðlabankastjóri undirstrikaði það. „Það er mjög mikilvægt, eins og ég undirstrikaði í mínum aðfararorðum, og eins og er gert grein fyrir í greinargerðinni með stöðugleikaskattsfrumvarpinu, að þessar krónur sem eru teknar úr umferð og ekki leita útgöngu, þær mega ekki leita aftur út í hagkerfið vegna þess að þá setja þær þrýsting á verðlag og gengið eftir annarri leið.“ Már sagði að ráðstöfun fjármunanna þyrfti að samrýmast stöðugleika. Ef ætti að nýta fjármunina umfram það að greiða niður skuld ríkissjóðs við Seðlabanknn væri hægt að horfa til lækkunar skulda og bættrar eignastöðu ríkissjóðs, með þeim hætti að peningamagn pumpist ekki út í hagkerfið. „Það má alls ekki gerast, vegna þess að þá erum við að grafa algjörlega undan tilgangi aðgerðanna.“Sigmundur Davíð GunnlaugssonSigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að fjármunirnir muni í grófum dráttum hafa tvenns konar megináhrif. „Annars vegar verður þessu fjármagni fyrst og fremst varið til að verja efnahagslegan stöðugleika, gjaldmiðilinn og koma í veg fyrir verðbólgu og annan efnahagslegan stöðugleika og þrýsting á það að verðmæti renni úr landinu. Hins vegar mun þetta náttúrulega draga verulega úr vaxtabyrði ríkissjóðs og það gerir ríkið betur í stakk búið til að sinna öllum mögulegum hlutverkum. Það má í rauninni segja að með því sé verið á vissan hátt að leiðrétta það sem fór úrskeiðis og setja ríkið aftur á þann stað sem það ætti með réttu að vera, hvað varðar getu þess til að halda uppi þjónustu við borgarana.“
Gjaldeyrishöft Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira