Má ekki verða tekjuöflun fyrir ríkissjóð Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar 9. júní 2015 09:00 Már Guðmundsson Rík áhersla var lögð á það í gær að þeir fjármunir sem skapast við stöðugleikaskilyrðin séu ekki tekjur fyrir ríkissjóð. Már Guðmundsson seðlabankastjóri undirstrikaði það. „Það er mjög mikilvægt, eins og ég undirstrikaði í mínum aðfararorðum, og eins og er gert grein fyrir í greinargerðinni með stöðugleikaskattsfrumvarpinu, að þessar krónur sem eru teknar úr umferð og ekki leita útgöngu, þær mega ekki leita aftur út í hagkerfið vegna þess að þá setja þær þrýsting á verðlag og gengið eftir annarri leið.“ Már sagði að ráðstöfun fjármunanna þyrfti að samrýmast stöðugleika. Ef ætti að nýta fjármunina umfram það að greiða niður skuld ríkissjóðs við Seðlabanknn væri hægt að horfa til lækkunar skulda og bættrar eignastöðu ríkissjóðs, með þeim hætti að peningamagn pumpist ekki út í hagkerfið. „Það má alls ekki gerast, vegna þess að þá erum við að grafa algjörlega undan tilgangi aðgerðanna.“Sigmundur Davíð GunnlaugssonSigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að fjármunirnir muni í grófum dráttum hafa tvenns konar megináhrif. „Annars vegar verður þessu fjármagni fyrst og fremst varið til að verja efnahagslegan stöðugleika, gjaldmiðilinn og koma í veg fyrir verðbólgu og annan efnahagslegan stöðugleika og þrýsting á það að verðmæti renni úr landinu. Hins vegar mun þetta náttúrulega draga verulega úr vaxtabyrði ríkissjóðs og það gerir ríkið betur í stakk búið til að sinna öllum mögulegum hlutverkum. Það má í rauninni segja að með því sé verið á vissan hátt að leiðrétta það sem fór úrskeiðis og setja ríkið aftur á þann stað sem það ætti með réttu að vera, hvað varðar getu þess til að halda uppi þjónustu við borgarana.“ Gjaldeyrishöft Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Kauphöllin réttir við sér Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Sjá meira
Rík áhersla var lögð á það í gær að þeir fjármunir sem skapast við stöðugleikaskilyrðin séu ekki tekjur fyrir ríkissjóð. Már Guðmundsson seðlabankastjóri undirstrikaði það. „Það er mjög mikilvægt, eins og ég undirstrikaði í mínum aðfararorðum, og eins og er gert grein fyrir í greinargerðinni með stöðugleikaskattsfrumvarpinu, að þessar krónur sem eru teknar úr umferð og ekki leita útgöngu, þær mega ekki leita aftur út í hagkerfið vegna þess að þá setja þær þrýsting á verðlag og gengið eftir annarri leið.“ Már sagði að ráðstöfun fjármunanna þyrfti að samrýmast stöðugleika. Ef ætti að nýta fjármunina umfram það að greiða niður skuld ríkissjóðs við Seðlabanknn væri hægt að horfa til lækkunar skulda og bættrar eignastöðu ríkissjóðs, með þeim hætti að peningamagn pumpist ekki út í hagkerfið. „Það má alls ekki gerast, vegna þess að þá erum við að grafa algjörlega undan tilgangi aðgerðanna.“Sigmundur Davíð GunnlaugssonSigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að fjármunirnir muni í grófum dráttum hafa tvenns konar megináhrif. „Annars vegar verður þessu fjármagni fyrst og fremst varið til að verja efnahagslegan stöðugleika, gjaldmiðilinn og koma í veg fyrir verðbólgu og annan efnahagslegan stöðugleika og þrýsting á það að verðmæti renni úr landinu. Hins vegar mun þetta náttúrulega draga verulega úr vaxtabyrði ríkissjóðs og það gerir ríkið betur í stakk búið til að sinna öllum mögulegum hlutverkum. Það má í rauninni segja að með því sé verið á vissan hátt að leiðrétta það sem fór úrskeiðis og setja ríkið aftur á þann stað sem það ætti með réttu að vera, hvað varðar getu þess til að halda uppi þjónustu við borgarana.“
Gjaldeyrishöft Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Kauphöllin réttir við sér Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Sjá meira